Íþróttablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
71
Stakkasundsmótið, sunnud. 10. júlí kl. 2 e. h.
I. Sund fyrir konur.
A. 100 metra baksund.
1. Regína Magnúsdóttir, 1' 51,3" (met).
2. Ruth Hanson, 2' 12,3"
3. Anna Gunnarsdóttir 2' 51,2"
B. 50 metra sund f\>rir tetpur undir 18 ára.
1. Kornelía Kristinsdóttir 53,6 sek.
2. Hulda ]óhannesdóttir 55,2 —
3. Fanney Jónsdóttir 57,2 —
Hinar, er syntu, voru:
Unnur Valdimarsdóttir,
Vilborg Sigurðardóttir,
Þóra Arnadóttir og
Dagmar Árnadóítir.
C. Listsund, björgun o. fl. sýndu þær Hanson-
mæðgur, frú Gerða, ungfrú Ruth fimleika-, sund-
og danskennari, og ungfrú Rigmor, þannig:
a) 1. Rigmor: Vmsar sundaðferðir á 100 metrum,
2. Ruth: 100 metra björgunarsund, er hún
leysti á 3' 4,8", (ísl. met).
3. Mæðgurnar 3: Húðkeypssund,
4. Mæðg. Gerða og Ruth: Demantskross,
5. — — — — Snarkringlusund.
6. — — — — Róðurssund.
b) Sundlistir Ruth Hanson:
1. Að troða marvaðinn,
2. Hnýsusund,
3. Kafsveiflur afturábak,
4. Skipsskrúfusund,
5. Að reisa mastur (mastra).
6. Vatnsrottusund,
7. Kópasund,
8. Skriðsund,
9. Hliðskriðsund,
10. Bakskriðsund og
11. Skrúfusund.
C. 100 metra bringusund synti frú Gerða Han-
son á 2' 49,3".
II. Sund fyrir karla.
B. 100 metra stakkasund.
1. Pétur Árnason, 2' 40,3" (nýtt met),
2. Jóhann Þorláksson, 2' 44,8" (met hans frá í
fyrra var 3' 4,8").
3. Sigurður Matthíasson, 2' 53,2" og
4. Gunnar Helgason, 3' 13,7"
B. 400 metra sund, frjáls aðferð:
1. Jón Ingi Guðmundsson, 7' 20,6” (met),
2. Þórður Guðmundsson, 8' 56,8"
3. Pétur Árnason, 9' 36,5"
í tambandi við þetta sundmót voru háð sund
þau, er tilheyrðu Drengjamóti K.R. og Ármanns.
Fóru þau þannig:
A. 200 metra bringusund.
1. Karl Gíslason (Á.), 4' 2,8"
2. Magnús Magnússon (K.R.), 4' 7,6"
3. Ingvar Grímsson (Á.), 4' 11,2"
Aðrir keppendur voru: Magnús Ingimundarson
(K.R.), Hákon Jónsson (K.R.), Marínó Kristinsson
(Á.) og Jón Magnússon (K.R.).
B. 50 metra sund, frjáls aðferð.
1. Magnús Magnússon (K.R.), 41,8 sek.,
2. Karl Gíslason (Á.), 44 —
3. Lárus Scheving (K.R.), 44 —
Hinir keppendurnir voru: Axel Smith (Á.), 47
sek. og Ragnar Benediktsson (K.R.), 53,6 sek.
5 menn vantaði af skrá í hvort sundið þetta, 1
í stakkasundið og 4 í 400 metra sundið. Ætlar sá
skolli lengi að þjá íþróttamótin okkar, að menn
séu settir á skrá, sem svo ekki láta sjá sig til
leika, og trufla með því og tefja alt leika-haldið
og setja á það fyrir augum áhorfendanna þennan
leiðinda kæruleysis blæ, sem allan áhorfendaáhuga
ætlar að drepa. En hans þurfum við engu síður
með heldur en íþróttaáhuga keppendanna sjálfra.
Hvorttveggja þarf að fylgjast að, ef vel á að fara.
Mót þetta truflaði rigning. Voru áhorfendur lika
sárfáir.
Nýr afreksmaður í íþróttum virðist vera að
koma fram á leikasviðið í Svíþjóð, Erik Svensson
að nafni frá Jönköping. Á leikmóti, sem haldið var
í Karlstad 9. maí í vor, hljóp hann 100 metrana á
11,3 sek., stökk langstökk 7,14 metra, hástökk 1,75
og þrístökk 14,05 metra (en bezt 14,63 m. í fyrra).