Íþróttablaðið - 01.07.1927, Page 26

Íþróttablaðið - 01.07.1927, Page 26
íþróttablaOið. í. S. í. „ , í. S. í. Æfifélagar I. S. I. hafa þessir gerst frá því að sjóður styrktarfélaga íþróttasambands íslands var stofnaður, þ. e. fyrsti æfifélaginn lagði fram æfigjald, sem var árið 1913, og til þessa dags. Æfigjaldið er aðeins 50 krónur. 1. Þórarinn Tulinius stórkaupm., Ryvangs Allé 44, Helle- rup, Köbenhaun. 2. Matthías Einarsson, læknir, Höfða, Reykjavík. 3. Sigurjón Pétursson, verksmiðjustjóri, Álafossi. 4. Halldór Vilhjálmsson, skólastj., Hvanneyri. 5. Axel Tulinius, framkvæmdarstjóri, Laufásveg 22, Rvík. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Thorvaldsens- stræti 2, Reykjavík. 7. f EgiII Jacobsen, kaupmaður, Vonarstræti 8, Reykjavík. 8. Sveinn Björnsson, sendiherra, Köbenhavn. 9. f Ólafur Björnsson, ritstjóri, Reykjavík. 10. Benedikt G. Waage, kaupm., Skólavörðustíg 24, Rvík. 11. Jón Laxdal, stórkaupmaður, Tjarnargötu 35, Reykjavik. 12. Haldór Hansen, læknir, „Sólvang", Tjarnargötu, Rvík. 13. Þorst. Sch. Thorsteinsson, Iyfsali, Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík. 14. Davíð Sch. Thorsteinsson, læknir, Þingholtsstr. 27, Rvík. 15. Hallgrímur Tulinius, stórkaupm. „Girnli", Lækjargötu 3, Reykjavík. 16. Ingibjörg Brands, fimleikakennari, Lækjarg. 8, Rvík. 17. Haraldur Arnason, kaupm., Laufásveg 33, Reykjavík. 18. Bernhard Petersen, stórkaupm., Aðalsfræti 9, Reykjavík_ 19. Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdarstjóri, Óðinsgötu 5, Reykjavík. 20. Eggert Kristjánsson, kaupm., Skólavörðustíg 36, Rvík. 21. Konráð R. Konráðsson, læknir, Þingholtsstr. 21, Rvík. 22. Guðm. Sigurjónsson, Skólavörðustíg 21, Reykjavík. 23. Guðm. Björnson, landlæknir, Amtmannsstíg 1, Rvík. 24. Magnús Kjaran, kaupmaður, Hólatorgi 4, Reykjavík. 25. Ólafur Thórs, framkvæmdarstj., Grundarstíg 24, Rvík. 26. Jón Asbjörnsson, æðstadómslögmaður, Þingholtsstr. 26, Reykjavík. 27. Kjartan Thórs, framkvæmdarstj. Grundarstíg 24, Rvík. 28. Thór Ó. Thórs, yngissveinn, Grundarstíg 24, Rvík. 29. J. E. Böggild, sendiherra, Danisch Consulat, Montreal, Canada. 30. Frú Helga Böggild, Danisch Consulat, Montreal, Can. 31. Pétur Sigurðsson, magister, Bergstaðastr. 10 B, Rvík. 32. Ólafur Sveinsson, prentari, Grettisgötu 44, Rvík. 33. Steindór Björnsson, frá Gröf, Grettisgötu 10, Rvík. 34. Ludv. E. Kaaber, bankastjóri, Hverfisgötu 28, Rvík. 35. Helgi Jónasson, framkvæmdarstj., Bergstaðastr. 13, Rvík. 36. Kristján L. Gestsson, verzlunarm., Tjarnarg., 49, Rvík. 37. Erlendur Pétursson, verzlunarm., Mjóstræti 2, Rvík. 38. Óskar Norðmann, kaupm., Laufásveg 35, Rvík. 39. Sigurjón Jónsson, héraðslæknir, Dalvík. 40. Guðm. Kr. Guðmundsson, bókari, Njálsgötu 15, Rvík. 41. Jón Þorláksson, forsætisráðherra, Tjarnargötu 32, Rvík. 42. Helgi Hjörvar, kennari, Aðalstræti 8, Rvík. 43. Ingvar Ólafsson, kaupmaður, Aðalstræti 2, Rvík. 44. Kristján Ó. Skagfjörð, stórkaupm., Austurstr. 3, Rvík. 45. Björn Björnsson, kgl. hirðbakari, Vallarstræti 4, Rvík. 46. Jóhannes Jósefsson, glímukappi. Akureyri, 47. Valdimar F. Norðfjörð, kaupmaður, Grjótagötu 5, Rvík. 48. Björn Steindórsson, Grettisgötu 10, Reykjavík. 49. Haraldur Jóhannessen, bankaritari, Kirkjustr. 10, Rvík. 50. Jón Þorsteinsson, íþróttakennari, Mullerskólinn, Rvík. 51. Sigurbjörn Þorkelsson, kaupm., Njálsgötu 26, Rvík. Hver verður næstur? Er mögulegt að ekki séu fleiri til, sem vilja styrkja í. S. í.? Getu hafa ótal margir, konur og karlar, til þess, ef vilja og áhuga ekki brestur. — Ætla ekki fleiri konur að koma í þennan hóp? Þær eru aðeins tvær. Komið sem fyrst! Gerlst æfifélagar í. S. í.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.