Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 223 Kaupið bækur í. S. í. Af bókum þeim, sem Sambandið hefir gefið út, eru þess- ar til; Glímubók í. S. f. — Útg. 1916......kr. 2,75 Olympíuförin 1912 og Ákvæði um afreks- merki í. S. í. — Útg. 1919......— 0.50 Sundbók í. S. í. I. hefti, útg. 1920 .... — 2,50 II. — — 1921 .... — 2,50 Arsskýrla í. S. í. 1921— '22, reglugerðir o. fl. — Útg. 1922...........— 1,50 Heilsufræði handa íþróttamönnum.— Útg. 1925...............— 3,50 Leikreglur í. S. í. — Útg. 1928.....— 1,50 Knattspyrnulög í. S. í. — Útg. 1928 .... 1,50 Dækurnar fást í flestum bókaverslunum og Leikreglurnar hjá útsöulmönnum (þrðttablaðsins og afgreiðslumanni. Kaupið ritin og lesið! son, Gunnar Eiriksson, Gústaf ÞórÖarson, Gunnar Kristmannsson og Hjalti Jónsson, 5' 6,9". 7. Trésmiðir: St.: Gunnar Björnsson, ræð: Geir Gíslason, Axel Grímsson, Sveinn Erlends- son, og Þór. Jónsson, 5' 9,5". 8. Drengjafl. Skátafél. „Ernir: 0 drengir ó- nafngreindir, 5' 21,8". Þolsund umhverfis Örfirsei/ þreyttu i sam- bandi við mót þetta þau Charlotte kona Mar- Leins Einarssonar kaupmanns, þýsk að ætt, komin hingað upp fyrir múml. 2 árum. Mun hún hafa átt að einhverju leyti upptökin að þvi að þetta var reynt. Svo og Ásta Jóhann- esdóttir og Jón Kristinnsson. Komu þau i öf- ugri þessari röð að marki. Er tími þeirra ekki nefndur í skýrslu þeirri, sem þetta er tekið cftir. G^rir það ekki heldur neitt til eða frá því að flýtir á svona sundi fer eftir veðri og straumum og er því aldrei sambærilegur nema milli þeirra er þrcyta i hvcrt skifti. Eins má segja um flest viðavanshlaup, þar sem tíminn er mikið kominn undir veðri og færð. IV. Kappróðjramót 16. ágúst. A. keppt á dönskum bátum frá Fyllu um verðlaunagrip frá isl. dómsmálaráðuneytinu. Vegalengd 1000 metrar. /. Hafnamenn, sömu og fyr taldir, á 6' 7,5". 2. Sjóliðar af Fyllu á 6' 23,7". Hafnamenn unnu bikarinn. B. Keppl á íslenzku bátunum. Fyrst sjóliðar af Fyllu, sem urðu 5' 4,5" og Bræðurnir (sjá fyr)> sem urðu 5' 11,5". Þá skipverjar af Óðni, stm.: Þórarinn Björns- son, ræð.: Guðbjörn Björnsson, Stefán Björns- son, Sveinbjörn Sighvatsson og Magnús Björns- son, 5' 2" og flokkurinn, sem keppti við Fyllu í fyrra: stm.: Lúðvík Bjarnason, ræð.: Jó- hann Þorláksson, Steinar Gíslason, Þórður Helgason og Marteinn Guðmundsson, 5' 7,7". Nokkrum mín. seinna voru svo sigurvegar- arnir, Fylluflokkurinn og Óðins, látnir þreyta sin á milli til úrslita og urðu nú Fyllumenn fyrri, þó 1 min. lengur en áður, hlutu þeir því verðlaunagrip þann, er um var keppt, ávaxta- skál úr slifri og kristal, og danska flotamála- ráðuneytið hafði gefið. Á eftir var samsæti á Hótel Skjaldbreið fyrir keppendur og starfsmenn mótsins. Fór það vel fram; en — nóg var þar óloftið í enda- lokin, ekki betra en í eldhúsi þar sem elda- vélin reykir, reykháfarnir voru þarna all- margir og sló niður i alla. Sundfélag Reykjavíkur stóð fyrir þessum mótum öllum. Er Valdemar leikfimiskennari Sveinbjörnsson þar framkvæmdarstjóri, eins og í fyrra, og farnast vel. íþróttamót á Álafossi. Þar hefir okkar gamli, góði vinur, S'.gurjón Pétursson, haldið uppi skemtunum alloft í sumar, þar sem aðalþátturinn hefur verið í- þróttasýningar i ýmsri mynd. Byrjaði hann sunnud. 10. júní með 15 ára afmæli fánadagsins. Var dagskrá mjög fjöl- breytt og henni fylgt. Töluðu þar auk Sigur- jóns: Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður, fyrir minni fánans og Helgi Hjörvar, kennari fyrir minni sundlistarinnar. Þar fór svo frani leik- fimissýning undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, dýfingar í sundlauginni og ýmiskonar sundsýn- ingar fleiri bæði af konum og körlum. Auk þess kom Jóhanna litla Erlingsdóttir, 5 ára

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.