Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Page 33
Planmál
31
mi vidas grandan domon ‘ég sé stórt (þf.) hús (þf.)’
mi vidas grandajn domojn ‘ég sé stór (ft.þf.) hús (ft.þf.)’
Stig: Miðstig er myndað með hjálparorðinu pli ‘meira’ á undan
lýsingarorðinu, efsta stig með plej ‘mest’: granda ‘stór’, pli
granda ‘stærri’, plej granda ‘stærstur’.
ATVIKSORÐ
Afleiðsla: Atviksorð má leiða af ýmsum orðstofnum með viðskeytinu -e:
bona ‘góður’, bon-e ‘vel’; homo ‘maður’, hom-e
‘mannlega’
Allmörg atviksorð eru þó ekki afleidd, t.d. tre ‘mjög’, tro
‘of’, for ‘burt’.
Svonefnd samsvörunaratviksorð mynda kerfi hliðstætt við samsvör-
unarfomöfnin. Samsvömnaratviksorðin em þessi:
óákveðin merking: ie ‘einhvers staðar’, iam ‘einhvem tíma’, iel
‘einhvem veginn’, ial ‘einhvers vegna’, iom ‘dálítið’
spyrjandi merking: kie ‘hvar’, kiam ‘hvenær’, kiel ‘hvemig’, kial
‘hvers vegna’, kiom ‘hve mikið, hve margt’
ábendandi merking: tie ‘þar’, tiam ‘þá’, tiel ‘þannig’, tial ‘þess
vegna’, tiom ‘svo mikið’
almenn merking: cie ‘alls staðar’, ciam ‘alltaf’, ciel ‘alla vega’,
ciom ‘allt (saman)’
neitandi merking: nenie ‘hvergi’, neniam ‘aldrei’, neniel ‘engan
veginn’, neniom ‘alls ekkert’
Smáorðið ci með ábendandi orðunum (h-orðunum) táknar nálægð: tie
ci eða ci tie ‘hér, héma’.
Staðaratviksorð geta tekið -/i-endingu (samhljóða þolfallsendingu
fallorða) til að tákna hreyfingu til staðar: tie-n ‘þangað’, supre-n ‘upp’
Csupre ‘uppi’), sube-n ‘niður’ (sube ‘undir’), sbr. líka urbe-n ‘til borg-
ar’ (urbe ‘í borg’, af urbo ‘borg’).
TÖLUORÐ
Töluheitin 1-10 em unu, du, tri, kvar, kvin, ses, sep, ok, naú, dek.
Tölumar 11-19 myndast með því að bæta tölunum unu til nau við