Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Page 129
Flugur, smágreinar og umrœðuefni
127
3. Niðurstaða
Niðurstaða mín að þessum athugunum loknum er sú að það sé munur
á hlutfalli langra og stuttra sérhljóða og samhljóða í íslensku og sænsku.
Þessi munur á innbyrðis hlutfalli í atkvæðisfasta er líklegur til að
valda því að sunnlenskur íslendingur skynjar stutt samhljóð í sænsku
sem langt og langt sérhljóð sem stutt. Ein athyglisverð niðurstaða er
sú að munurinn á lengdarhlutföllum í atkvæðum af gerðinni v:c og c:v
í sænsku virðist vera minni en munurinn á samsvarandi pörum í ís-
lensku. Varpað var fram þeirri hugmynd að þetta gæti stafað af því að
sænskan hefði kerfisbundnari hljóðgildismun á stuttum og löngum
sérhljóðum en íslenska og væri vert að kanna það nánar. Ennfremur
þyrfti að rannsaka nánar hvort um er að ræða einhvem hljóðgildismun
á löngum og stuttum lokhljóðum í sænsku sem gæti haft áhrif á það
hvemig íslensk eyru skynja þau. Það verður látið bíða betri tíma.
HEIMILDIR
Elert, Claes-Christian. 1966. Allman och svensk fonetik. Norstedts, Stokkhólmi.
___. 1970. Ljud och ord i svenskan. Almqvist & Wiksell, Stokkhólmi.
Jörgen Pind. 1999. Skynjun hljóðlengdar og aðblásturs í íslensku II. íslenskt mál
21:71-105.
Þorsteinn G. Indriðason, Aðalsteinn Eyþórsson, Gunnar Þ. Halldórsson, Jóhannes G.
Jónsson og Kristfn Bjamadóttir. 1990-1991. Mál er að mæla. Um samhljóða-
lengd í íslensku. íslenskt mál 12-13:143-190.
SUMMARY
‘A Clash between Two Pholologieal Systems’
Keywords: phonetics, phonology, speech perception, quantity, interference
In this paper the author, a native speaker of Icelandic who has lived in Sweden for
several years, reports on a particular problem that she has encountered in speaking
and understanding Swedish. The problem involves the perception and production of
short consonants (and hence also long vowels because of the way the quantity rela-
tions work in Swedish and Icelandic). More specifically, she tends to interpret short
consonants as long and then produce them in such a way that they are perceived as
long by speakers of Swedish, e.g. in words like ute ‘outside’, which is supposed to
have a short consonant and a long initial vowel in Swedish. By comparing the results