Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Síða 150
148
Flugur, smágreinar og umrœðuefni
stað. En það er athyglisvert að tökuþýðingin (vera/standa eins og) illa
gerður hlutur er orðin svo samgróin íslensku orðalagi að menn virð-
ast ekki hafa látið sér detta í hug að hún sé af latneskri rót, en slang-
uryrðið rassmalagestur hefur dottið úr tísku, svo sem títt er um
slangur.
HEIMILDIR
Einar Már Jónsson. 1986. Hugarfarssaga. Tímarit Máls og menningar 47:410-437.
Gunnar Gunnarsson. 1923. Leg med Straa. Af Uggi Greipssons optegnelser. Gylden-
dal, Kaupmannahöfn.
Gunnar Gunnarsson. 1926. Natten og Drtþmmen. Af Uggi Greipssons optegnelser.
Gyldendal, Kaupmannahöfn. [Kirken paa bjerget 3.]
Gunnar Gunnarsson. 1941. Skip heiðríkjunnar. Kirkjan á fjallinu I. Halldór Kiljan
Laxness íslenskaði. Utgáfufélagið Landnáma, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson. 1942. Nótt og draumur. Kirkjan á fjallinu II. Halldór Kiljan Lax-
ness íslenskaði. Útgáfufélagið Landnáma, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson. 1951. Fjallkirkjan. Halldór Kiljan Laxness íslenskaði. Helgafell,
Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson. 1973a. Fjallkirkjan I. Leikur að stráum. Skip á himnum. Al-
menna bókafélagið, Reykjavík.
Gunnar Gunnarsson. 1973b. Fjallkirkjan II. Nótt og draumur. Almenna bókafélagið,
Reykjavík.
Halldór Kiljan Laxness. 1960. Paradísarheimt. Helgafell, Reykjavík
Halldór Laxness 1972. Guðsgjafaþula. Helgafell, Reykjavík
Hulda Á. Stefánsdóttir. 1985. Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur [I]. Bemska. Bóka-
útgáfan Öm og Örlygur, [Reykjavík].
Hulda Á. Stefánsdóttir. 1986. Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur [II]. Æska. Bókaút-
gáfan Öm og Örlygur, [Reykjavík].
Jón Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. íslensk orðatiltæki. Uppmni, saga og notkun.
Öm og Örlygur, bókaklúbbur, Reykjavík.
Sigfús Blöndal. 1920-1924. íslensk-dönsk orðabók II. Reykjavík og Kaupmanna-
höfn. [Endurprentun: íslensk-danskur orðabókarsjóður, Reykjavík,1980.]
Sigurður A. Magnússon. 1981. Mösh’ar morgundagsins. Uppvaxtarsaga. Mál og
menning, Reykjavík.