Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Page 166
164
Flugur, smágreinar og umrœðuefni
5. Lokaorð
Taugasálfræðingar, einkum þeir sem stunda svokallaða hugfræðilega
taugasálfræði, hafa í síauknum mæli nýtt sér hugtök úr málvísindum
til að rannsaka máltruflanir í kjölfar heilaskaða. Nú þykir til dæmis
eðlilegt að rannsaka taltruflanir og skriftartruflanir með tilliti til þess
hvort sérhljóðar og samhljóðar hafi skaddast á sama hátt eða ekki.
Þannig hefur Cubelli (1991) fjallað um tvo sjúklinga með ritstol sem
báðir áttu í sértækum erfiðleikum með að skrifa sérhljóða. Fram að
þessu hefur villumynstur í lestri, að því er mér er best kunnugt, ekki
verið skoðað á þennan hátt og BM er einstakur að því leyti að engum
öðrum sjúklingi með sértæka erfiðleika í að lesa sérhljóða hefur áður
verið lýst.
HEIMILDIR
Berent, Iris, og Charles A. Perfetti. 1995. A Rose is a REEZ: The Two-cycles Model
of Phonology Assembly in Reading English. Psychological Review
102:146-184.
Cubelli, Roberto. 1991. A Selective Deficit for Writing Vowels in Acquired Dys-
graphia. Nature 353: 258-260.
Margolin, David Ira. 1992. Cognitive Neuropsychology in Clinical Practice. Oxford
University Press, New York.
Marshall, John. C., og Freda Newcombe. 1973. Pattems of Paralexia. A Psycholingu-
istic Approach. Journal of Psycholinguistic Research 2:175-199.
Shallice, Tim. 1988. From Neuropsychology to Mental Structure. Cambridge Uni-
versity Press, Cambridge.
SUMMARY
‘A unique case of alexia without agraphia: problems with vowels’
Keywords: alexia, agraphia, aphasia, reading, psycholinguistics, neurolinguistics
This paper reports on a male patient, BM, who had a unique case of alexia without
agraphia. He also showed some evidence of anomia and Wemicke’s aphasia. His a-
lexia was not complete since he could read to some words correctly, but he had prob-
lems understanding what he read because of the nature of his aphasia. Word class had
no effect on the error rate in reading, nor did the semantics of the words, nor their fre-
quency, although the patient did better when reading actual words than when reading