Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Side 177
Flugur, smágreinar og umrœðuefni 175
15. öld þegar handrit fóru minnkandi og nýtingarhlutfall leturflatar
jókst.
Lengur mætti spyrja en verður ekki gert að sinni. Forskeytingu
forsetninga þarf að athuga nánar og má styðjast betur við erlendar
athuganir en ég hef gert núna, þótt ekki séu þær sérlega viðamiklar svo
að mér sé kunnugt um (sjá Cyrus 1971, Rickard 1982 og Scholes
1993). Það verður líka að gera í samhengi við athuganir á ótal atriðum
sem geta sagt okkur eitthvað nýtt og spennandi um íslenska bókmenn-
ingu á miðöldum, svo sem notkun skrifara á styttingum og böndum,
þéttleika skriftar, skiptingu orða á milli lína, blaðsíðna og kvera, hönn-
un leturflatar, dálkaskiptingu og þar fram eftir götum. Þetta er bara
byrjunin.
HEIMILDIR
Abraham, Wemer. 1988. Terminologie zur neueren Linguistik. Önnur útgáfa. Nie-
meyer, Tiibingen.
Auglýsing um íslenska stafsetningu 1974, sjá StjórnartíÖindi, B, nr. 132/1974.
Austin, J. L. 1975. How to Do Things with Words. Önnur útgáfa. Harvard University
Press, Cambridge.
Crystal, David. 1985. A Dictionary of Linguistics and Phonetics. Blackwell, Oxford.
Cyrus, Virginia J. 1971. Linguistic Features of Scribal Spacing. Visible Language
5:101-10.
Early Icelandic Script = Early Icelandic Script as illustrated in Vernacular Textsfrom
the Twelfth and Thirteenth Centuries. Utgefandi Hreinn Benediktsson. Icelandic
Manuscripts. Series in Folio II. Reykjavík 1965.
Islandske originaldiplomer = Islandske originaldiplomer indtil 1450. Tekst. Útgef-
andi Stefán Karlsson. Editiones Amamagnæanæ A, 7. Kaupmannahöfn 1963.
Johnson, Ken. 1997. The Development of Proclitics and Enclitics in Middle French.
José Lema og Esthela Trevino (ritstj.): Theoretical Analyses on Romance
Languages, bls. 249-62. Benjamins, Amsterdam.
Ordbog over det norrpne prosasprog. Registre. Amamagnæanske kommission,
Kaupmannahöfn 1989.
Rickard, Peter. 1982. Systéme ou arbitraire? Quelques réflexions sur la soudure des
mots dans les manuscrits franfais du moyen áge. Romania 103:470-512.
Saenger, Paul. 1997. Space Between Words. The Origins of Silent Reading. Stanford
University Press, Stanford.
Scholes, Robert J. 1993. On the Orthographic Basis of Morphology. Literacy and
Language Analysis, bls. 73-95. L. Erlbaum Associates, Hillsdale, New Jersey.