Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 128

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 128
126 Höskuldur Þráinsson Annars virðast fleiri möguleikar nýttir í nöfnum hugverka en í öðrum tegundum nafna, t.d. sá kostur að hafa heila setningu sem heiti, svo sem atvikssetningar ýmiss konar, aðalsetningar og spumingar: (13) a. Ef sverð þitt er stutt; Þar sem brimaldan brotnar; Þar sem djöflaeyjan rís; Þegar sálin fer á kreik b. Ég heiti ísbjörg. Ég er ljón; Grámosinn glóir; Víst var það hægt c. Er þörf á að breyta meðferð opinberra mála fyrir Hæstarétti? Hvað á bamið að heita? Fallsetningar (skýringarsetningar og spumaraukasetningar) virðast hins vegar ekki ganga sem heiti þótt þær hafi annars að ýmsu leyti svipaða dreifingu og nafnliðir:* * * * * 6 (14) $Að konur em fjölhæfari en karlar; $Hvað bamið á að heita Aftur á móti er vel hægt að nota nafnháttarsambönd með að sem heiti á ýmiss konar hugverkum, t.d. greinum og kvæðum en líka bókum, t.d. kennslu- eða leiðbeiningaritum: er líka ástæða þess að mönnum þótti fyrirsögnin Skreið til Nígeríu kátleg á sínum tíma. Þar átti skreið vitaskuld að vera nafnorð en af því að sagnir í persónuhætti og án frumlags eru algengar í fyrirsögnum þótti fyrirsögnin fyndin — og líka sú sem kom nokkrum mánuðum síðar: Skreið aftur til Nígeríu. Skýringin á þessu er væntanlega sú sem yfirlesari stingur upp á: „Gera má ráð fyrir að fréttin/greinin sé lesin í framhaidi af fyrirsögninni og þar fáist skýring á hinu ósagða frumlagi. Nöfn bóka og tímarita verða eðli málsins samkvæmt að vera almennari og ekki eins tengd texta bókanna/tímaritanna. Heiti kafla og greina koma svo þama einhvers staðar á milli.“ Það væri forvitnilegt að skoða hvort það gilda ólíkar hefðir um fyrirsagnir í blöðum eftir því hvert málsamfélagið er og hvort slíkur munur tengist á einhvem hátt hæfni tungumálanna til að nýta sagnir í persónuhætti án frumlags. Ég efast reyndar um að svo sé því að styttar fyrirsagnir era algengar í ensku þótt í ensku séu annars miklar hömlur á því að sleppa frumlagi sagna í persónuhætti. 6 Eins og yfirlesari bendir á virðist bókarheitið Hverjum klukkan glymur reyndar hafa formgerð spumaraukasetningar (þ.e. fallsetningar) en ekki spumaraðalsetningar — ella væri það Hverjum glymur klukkan? Það væri þá undantekning frá því sem hér er haldið fram, þ.e. að fallsetningar gangi ekki sem nöfn. En reyndar hefur mér alltaf þótt þetta nafn óeðlilegt (það væri eðlilegra ef það væri spurnaraðalsetning) og yfir- lesari virðist sama sinnis (það er þýðing á enska nafninu For Whom the Bell Tolls, sem líka er í eðli sínu spumaraukasetning þótt hún hefjist á spumarorði sem er stýrt af for- setningu, enda hljómar það nokkuð sérkennilega sem nafn).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.