Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 18
16
Jón G. Friðjónsson
rök að því að breytingar þessar séu kerfisbundnar og þær megi rekja
til breytinga á hlutverks- og afstöðumerkingu umræddra forsetninga.
Til að skýra þetta nánar skal litið á nokkur fommálsdæmi sem vísa til
tíma og rúms. Áður en dæmin verða tilgreind (13) verður sýnd skýr-
ingarmynd (12) þar sem dæmunum er raðað eftir því hvort þau vísa til
tíma eða rúms og eftir afstöðu til viðmiðunar, þ.e. hvort þau eru
„hægra megin“ eða „vinstra megin“ við viðmiðun. Til einfoldunar er
aðeins gert ráð fýrir tvenns konar hlutverksmerkingu, hreyfingu (-»)
og dvöl/kyrrstöðu (•). Innan sviga og einfaldra gæsalappa (”) eru til-
greindar breytingar sem urðu í síðari alda máli:
(12) a. e-ð/e-r fer fyrir e-n —*
b.
c. e-r er fyrir e-n •
d.
e. senda e-n fyrir sér/e-m
f. e-ð er fyrir e-m/e-u •
g- fara/ganga ... eftir e-m
h.
[tími] (‘á undan e-m’)
[tími] —> e-r kemur eftir e-n (‘á eftir e-m’)
[tími] (‘á undan e-m’)
[tími] • e-ð stendur eftir e-ð (‘á eftir e-u’)
[tími] (‘á undan sér/e-m’)
[tími] (‘á undan e-m/e-u’)
[rúm] (‘á eftir e-m’)
[rúm] —* e-ð/e-r fer fyrir e-m (‘á undan e-m’)
Samsvarandi notkunardæmi eru eftirfarandi:
(13)a. ... eða fyr hví hann vildi senda hann fyrir sig í heim þenna, af
því er hann enn kallaður fyrirrennari domini (íslhóm 6v:27);
Ölmusugæði og armvitki flýgur í gögnum heiminn og fer fyrir
gefandann (íslhóm 31r:3)
b. en sá er mér sterkri sem eftir mig man koma (‘post me’) (Matt
3, 11 (Pst 885 (1350))); eftir mig kemur maður, sá fýrir mig
var (Jóh 1,30 (OG))
c. ... Guðmundur biskup, sem fyrir þig var (Bisk II, 186); efitir
mig kemur maður, sá fyrir mig var (Jóh 1, 30 (OG)); sá sem
eftir mig mun koma, sá eð fyrir mig var (Jóh 1, 27 (OG))
d. ef samhljóðandi stendur eftir i (‘einn’) raddarstaf eða eftir
annan raddarstaf (ÓlÞGr 47)
e. hann sendi tvo og tvo fyrir sér í borgir að boða ... (íslhóm
55r: 13); Þá er djákn fer fyrir prestinum, þá jarteinir djákninn