Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 23
Kerfisbundnar breytingar
21
(25)a. Því frestaði hann heiman að ríða, að hann vildi að þeir Þor-
steinn væri undan (‘fyrir, áður’) suður riðnir, þá er hann kæmi
vestan (Gr 27. k.)
b. ráð ... að senda boð undan oss (fl6 (Reyk I, 80)); til þess að
aðrir skyldu þar eftir breyta er hann færi undan (‘fyrir, áður’)
(Reyk II, 110); þó það áður undan fari krossins mótlæti (sló
(FormSpá lv:34 (GÞ))); hún skal fara undan yður í Jordan (Jós
3, 11 (GÞ)); ... fyrirleikur, sem Christus lét fara undan því
rétta slagi (‘bardaga’) (FormDan P2r:38 (GÞ)); Til sönnunar á
þessari sögu skrifaði herra Gizur biskup Ögmundi undan sér
(‘áður en hann kæmi til Khafnar’) (fl7 (Safnsög I, 680)); skrif-
aði (hann) undan sér sem þá var siður (fl7 (Safnsög I, 682));
þeir sendu bréf og boð undan ... en komu ekki sjálfír fyrr en
eftir dúk og disk (sl7 (JMPísl 115)); En þjófurinn gjörir öngva
vitneskju undan sér (fl8 (Víd 19)); ... systkini mín, sem und-
an mér eru sáluð (s 18 (JSt 236)); það slæðist margt óhreint
undan slæmu veðri (sl9 (JThSk II, 45))
Eftir þessa breytingu verður fs. undan að því leyti sambærileg fs.Jyrir
að báðar geta vísað til tíma og rúms, þ.e.:
fyrir mig [tími] b. eftir mig
eftir mér [rúm] d. fyrir mér
undan mér [tírni] f. eftir mig
efltir mér [rúm] h. undan mér
Afleiðingin er sú að fs.fyrir víkur fyrir undan í þessari merkingu,Jyr-
ir mig (26a) > undan mér (26e) (breyting 2) og Jyrir mér (26d) > und-
an mér (26h) (breyting 1). Ætla má að ástæðu þess að tímaþátturinn
bættist við fs. undan (26e) sé að leita í kerfinu. Þegar í fomu máli gat
undan vísað til ‘hreyfingar í röð og fyrir framan e-n’ (26h) og mynd-
ar þá andstæðu við eftir, eins og áður var getið, sbr. (15b) og (20), þ.e.:
(27)a. eftir e-u/e-m -* [rúm, röð] -* undan e-u/e-m
b. fer hann eftir en Hreiðar fór hart undan (sl3 (Mork 126))