Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Síða 98
96
Haraldur Bernharðsson
þar sem mynd 1. persónu kemur í stað 3. persónu myndar, eins og í
(38c-d). Annars vegar ofvöndun og hins vegar það að sagnir sem
tákna skynjun eða tilfinningu eru stundum ómarkaðar í 1. persónu;
vera kann að 1. persónu mynd vilja hafi því styrkari stöðu en algeng-
ast er um 1. persónu myndir og geti því haft áhrif á mynd 3. persónu.
Á grundvelli þessarar greiningar var því enn fremur spáð að fleiri
sagnir sem beygjast eftir mynstri C, sbr. (14a-b), muni flytjast yfir í
mynstur B. í rituðu máli á vefnum fundust vísbendingar um að sú þró-
un kunni að vera hafin í beygingu sagnarinnar fá (og ef til vill sjá),
eins og sýnt var í (35) og endurtekið er í (39).
b.
fæ-r
fæ-rð
fæ-r
(39) a.
1 fæ-0 -»
2 fæ-rð
3 fæ-r
Allar þessar breytingar miða að því að auka kerfíssamræmi í eintölu-
beygingu sagna í framsöguhætti nútíðar í germynd.
HEIMILDIR
van Arkel, Andrea. 1984. Die Endungen der 1. Person Singular in der Möðruvallabók.
Hans Fix (ritstj.): Jenseits von lndex und Konkordanz. Beitrage zur Auswertung
maschinenlesbarer altnordischer Texte, bls. 143-53. Texte und Untersuchungen
zur Germanistik und Skandinavistik 9. Verlag Peter Lang, Frankfurt am Main.
van Arkel-de Leeuw van Weenen, Andrea. 1987. Möðruvallabók, 1 Index and Con-
cordance, 2 Text. E.J. Brill, Leiden.
Atli Steinn Guðmundsson. 2000. Að vera eða vera ekki. Um breytinguna á orðmynd-
inni ,em‘ úr fommálinu. Óprentuð BA-ritgerð í íslenskri málffæði við Háskóla
íslands.
Ami Böðvarsson. 1992. Islenskt málfar. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingakerf nafnorða i nútímaíslensku. Málfræðirann-
sóknir 5. Málvísindastofnun Háskóla Islands, Reykjavík.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblia. Orthographie und Laute,
Formen. Bibliotheca Amamagnæana 17. Ejnar Munksgaard, Kopenhagen.
Bjöm Guðfmnsson. 1937. íslenzk málfrœði handa skólum og útvarpi. Ríkisútvarpið,
Reykjavík.
Bjöm K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar