Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 148
146
Katrín Axelsdóttir
Tafla 10: Hlutfall stirðnaða liðarins hvoru- og beygðra íyrri liða í
ýmsum ritum frá 12. til 19. aldar
Ritunartími Rit hvoru- þar sem það átti ekki heima í upphafi (stirðnaður liður) Dæmi með beygðan fyrri lið (annan en hvoru-)
1150-1220 Elstu handrit íslensk 0 (0%) 33 (100%)
13. öld Jómsvíkinga saga 0 (0%) 13 (100%)
13. öld Grágás 0 (0%) 131 (100%)
13. öld Heimskringla 0 (0%) 112(100%)
13. öld Sturlunga 1 (1%) 128 ( 99%)
13. öld Jámsíða 0 (0%) 23 (100%)
13. öld Jónsbók 0 (0%) 19(100%)
13. öld Alexanders saga 0 (0%) 12 (100%)
13. öld Möðruvallabók 0 (0%) 92 (100%)
13.-15. öld Fomaldarsögur: handrit fyrir 1500 1 (1,5%) 60 ( 98,5%)
13.-15. öld Fomaldarsögur: handrit eftir 1500 10(21,5%) 36 (78,5%)
14. öld Riddarasögur: handrit fyrir 1500 0 (0%) 59 (100%)
14. öld Riddarasögur: handrit eftir 1500 9 (20,5%) 35 (79,5%)
Upphaf 16. aldar Reykjahólabók 22 (40,5%) 32 (59,5%)
16. öld Nýja testamenti Odds 1540 6 (66,5%) 3 (33,5%)
16. öld Gamla testamenti Guðbrandsbiblíu 1584 12 (24,5%) 37 (75,5%)
17. öld Bréf Brynjólfs Sveinssonar 1 (20%) 4 (80%)
17. öld Píslarsaga Jóns Magnússonar 1 (16,5%) 5 (83,5%)
17. öld Ævisaga Jóns Indíafara 4 (80%) 1 (20%)
18. öld Vídalínspostilla 7 (19%) 30 (81%)
18. öld Bréf Gunnars Pálssonar 6 (33,5%) 12 (66,5%)
18. öld Ævisaga Jóns Steingrímssonar 5 (100%) 0 (0%)
19. öld Skáldsögur Jóns Thoroddsen 8 (30,5%) 18 (69,5%)