Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Qupperneq 165
163
Beyging hvortveggi og hvor tveggja í timans rás
útgáfu. Dæmin voru einnig borin saman við traustari útgáfúr, og hand-
rit eða myndir af handritum þegar öðrum útgáfúm var ekki til að
dreifa.100 Dæmunum er hér skipt í tvennt: dæmi úr handritum fyrir
1500 og dæmi úr handritum eftir 1500.
riddarasögur. Stuðst var við útgáfuna Late Medieval Icelandic
Romances I-V 1962-1965, en í þeirri útgáfú eru 15 sögur. Flestar sög-
umar em frá 14. öld. Hér em þó einnig nokkrar sögur sem taldar em
samdar stuttu fyrir eða stuttu eftir þann tíma. Handrit em flest ffá 15.
og 16. öld, einstaka em yngri. Dæmunum er hér skipt í tvennt: dæmi
úr handritum fyrir 1500 og dæmi úr handritum eftir 1500.
reykjahólabók, holm perg 3 fol. Safú heilagra manna sagna.
Skrifari og sennilega einnig þýðandi var Bjöm Þorleifsson á Reykja-
hólum, líklega fæddur um 1470 og dáinn um miðja 16. öld (Reykja-
hólabók 1 1969:xxviii, xxx, xxxiii-xxxiv, xxxix). Handritið er talið ffá
fyrsta fjórðungi 16. aldar eða frá 1530-1540 (Ordbog over det nor-
roneprosasprog. Registre 1989:473). Stuðst var við fræðilega útgáfú,
Reykjahólabók I—II 1969-1970.
nýja testamenti odds gottskálkssonar. Dæma var leitað með
orðstöðulykli Orðabókar Háskólans (http://www.lexis.hi.is) og þau
borin saman við ljósprent frá 1933 af Nýja testamentinu, Þetta er hid
nya Testament 1540.
100 Stuðst var við eftirtaldar útgáfur: Hálfdanar saga Eysteinssonar 1917, Hrólfs
saga kraka 1960, Zwei Fomaldarsögur 1891, (þ.e. Ásmundar saga kappabana), Hálfs
saga og Hálfsrekka 1981, Die Bósa-Saga in zwei Fassungen 1893, Sagan ock rimorna
om Frióþiófr hinn frœkni 1893, Vglsunga saga okRagnars saga 1906-1908, The Two
Versions ofSturlaugs Saga Starfsama 1969, Drei lygisggur 1927 (þ.e. Egils saga ein-
henda), Yngvars saga víðfgrla 1912, Sggur Danakonunga 1919-1925 (þ.e. Sögubrot
af fomkonungum), Heiðreks saga 1924. Helga þáttur Þórissonar, Fundinn Noregur,
Noma-Gests þáttur, Sörla þáttur og Tóka þáttur Tókasonar em í Flateyjarbók og vom
dæmin borin saman við Flateyjarbok I—III 1860-1868. Dæmi í nokkmm sögum vom
skoðuð í handritum eða myndum af handritum: Illuga saga Gríðarfóstra (AM 123
8vo), Þorsteins þáttur bæjarmagns (AM 510 4to), Gríms saga loðinkinna, Ketils saga
hængs, Áns saga bogsveigis og Örvar-Odds saga (AM 343 4to), Göngu-Hrólfs saga,
Hálfdanar saga Brönufóstra og Þorsteins saga Víkingssonar (AM 152 fol), Hrólfs
saga Gautrekssonar (AM 590 b-c 4to), Sörla saga sterka (Rask 32), Hjálmþés saga og
Ölvis (Holm papp 30 4to).