Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Page 167
165
Beyging hvortveggi og hvor tveggja í tímans rás
ævisaga jóns steingrímssonar. Séra Jón var uppi á árunum
1728-1791 og ritaði ævisögu sína 1784-1791. Hún er varðveitt í eigin-
handarriti.101
skáldsögur jóns thoroddsen . Dæma var leitað með orðstöðu-
lykli Orðabókar Háskólans (http://www.lexis.hi.is). Lykillinn byggist
á Skáldsögum Jóns Thoroddsens I—II 1942, en þar var leitast við að
birta sögur Jóns Thoroddsen (1819-1868) í sem upprunalegastri
mynd. Dæmin voru borin saman við útgáfima.
HEIMILDIR
Andersen, Hans Christian. Án ártals. Þumalína. Þýðinguna gerði Jón Sæmundur Sig-
urjónsson. Siglufjarðarprentsmiðja h.f.
Ari Páll Kristinsson. 1998. Handbók um málfar í talmiðlum. Málvísindastofhun Há-
skóla íslands, Reykjavík.
Ámi Böðvarsson. 1992. íslenskt málfar. Almenna bókafélagið hf., Reykjavík.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, [Reykjavík.j
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblia. Bibliotheca Amamagnæana
Vol. XVII. Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn.
Barlaams okJosaphats saga. 1981. Útg. Magnus Rindal. Norsk historisk kjeldeskrift-
institutt, Osló.
Biblia. 1584. Hólum.
Biskupa sögur I. 1858. Kaupmannahöfn.
Bjöm Guðfmnsson. 1958. íslensk málfrœði handa grunnskólum ogframhaldsskólum.
5. útgáfa. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
Bjöm K. Þórólfsson. 1925. Um islenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úrfommálinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Die Bósa-Saga in zwei Fassungen. 1893. Útg. Otto Luitpold Jiriczek. Verlag von Karl
J. Triibner, Strassburg.
Bréf Gunnars Pálssonar I. 1984. Gunnar Sveinsson bjó til prentunar. Stofnun Áma
Magnússonar á íslandi, Reykjavík.
Cleasby, Richard, Gudbrand Vigfusson. 1874. An Icelandic-English Dictionary. Ox-
ford.
Diplomatarium Norvegicum. Sjá: http://www.dokpro.uio.no/dipl_norv/diplom_felt. html
Drei lygisggur. Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana. Ála flekks saga.
Flóres saga konungs ok sona hans. 1927. Útg. Áke Lagerholm. Max Niemeyer
Verlag, Halle (Saale).
101 Ég þakka Jóhannesi Bjama Sigtryggssyni fyrir að leggja mér til dæmin úr
ævisögu Jóns.