Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Qupperneq 185
Nokkrar athuganir á hlutföllum orðflokka í stuðlasetningu 183
Tafla 3: Breytingar á meðaltali orðflokka sem bera ljóðstafi í fomyrðis-
lagi og rímum.
FORNYRÐISLAG Eldra Yngra t-próf Eldri RÍMUR Yngri t-próf
Nafnorð 1,27 1,15 1,71+ 1,40 1,39 0,17
Lýsingarorð 0,34 0,44 -1,92* 0,35 0,36 -0,34
Sagnorð í persónuh. 0,25 0,34 -1,71+ 0,29 0,41 -2,60**
Sagnorð í fallhætti 0,08 0,09 -0,16 0,23 0,16 1,83+
Sögnin vera 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00
Fomöfh 0,12 0,24 -3,28** 0,28 0,22 1,26
Töluorð 0,06 0,02 2,34* 0,03 0,01 1.28
Staðaratviksorð 0,10 0,08 1,02 0,12 0,09 1,13
Tíðaratviksorð 0,10 0,06 1,43 0,12 0,08 1,55
Onnur atviksorð 0,04 0,07 -1,50 0,15 0,16 -0,24
Forsetningar 0,00 0,04 -2,57** 0,01 0,09 -4,38**
Samtengingar 0,00 0,02 -2,25* 0,01 0,02 -1,01
tp<0,10; *p<0,05; **p<0,01
lægt marktækni. Marktækt fleiri lýsingarorð bera hins vegar ljóðstafi í
fomyrðislagi yngri skálda en eldri. í rímunum er þessu ekki þannig far-
ið. Þar er munurinn sáralítill og nær því ekki að vera marktækur. Þá
sýnir t-prófið að í fomyrðislagi bera sagnorð í persónuhætti ofitar ljóð-
stafi í yngri kveðskap en eldri og marktækt oftar í rímum og í rímun-
um hefur sagnorðum í fallhætti fækkað svo að nálgast tölfræðilega
niarktækni. Mikill munur er á fomöfnunum í fomyrðislagi en líkumar
á því að þessi munur hafi fengist fýrir tilviljun em innan við 1%. I rím-
um finnst ekki teljandi munur á fomöfiium. Marktækt fleiri töluorð
bera ljóðstafi í fomyrðislagi eldri skálda en yngri, forsetningar og sam-
tengingar bera marktækt ofitar ljóðstafi hjá yngri skáldum. í rímum er
marktækur munur á forsetningum, fleiri bera ljóðstafi í kveðskap yngri
skálda. Rétt er að benda á að hvað varðar þessa þijá síðustu orðflokka
eru tölumar afar lágar og tilfellin fá. Engu að síður er munurinn það
mikill að samkvæmt útreikningi með t-prófi telst hann marktækur.