Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2005, Side 217
Úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík 215
Jóns Ólafssonar um staðbundna notkun á 18. öld afar gagnlegur við
frekari rannsóknir á sögu og dreifíngu orðaforðans. Hér var aðeins
fjallað um nokkur dæmi en mikilvægt er að skoða þennan orðaforða
allan.
HEIMILDIR
Ami Böðvarsson. 1965. Brávallarímur. Rit rímnafélagsins VIII. Rímnafélagið, Reykja-
vík.
Asgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsijjabók. Orðabók Háskólans, Reykja-
vík.
Biskupa sögur I. 1856. Gefnar út af Hinu íslenzka Bókmentafélagi, Kaupmannahöfn.
Bjöm Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii.
J.H. Schubothum, Havniæ.
Blanda. 1918-20. Fróðleikur gamall og nýr. Sögufélag, Reykjavík.
Cleasby, Richard og Guðbrandur Vigfússon. 1957. An Icelandic-English Dictionary.
Second Edition. The Clarendon Press, Oxford.
Fritzner, Johan. 1883-1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Den norske for-
lagsforening, Kristiania.
Gissur Pétursson. Lítil tilvísan wn Vestmannaeyja háttalag og bygging. Sjá: Þorkell
Jóhannesson.
Guðmundur Jónsson. 1830. Safn af íslenzkum orðskviðum, fornmœlum, heilrœðum,
snilliyrðum, sannmœlum og málsgreinum. Hið íslenska bókmenntafélag, Kaup-
mannahöfh.
Guðrún Kvaran 2000. Det attende árhundredes islandske Ieksikograft. LexicoNordica
7:75-90.
Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Bjöms M. Ólsens. Orð og tunga 5:23-41.
Halldór Halldórsson. 1968. íslenzkt orðtakasafn. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Hallgrímur Scheving. Orða-Safn úr nýara og daglega málinu tínt saman af
Skólakennara Dr. H. Scheving. Handrit varðveitt í Landsbókasafni (Lbs.
283-285 4to).
Islensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri Mörður Ámason.
Edda, Reykjavík.
Jón Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. Öm og Örlygur, Reykjavík.
Jón Helgason. 1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Safn Fræðafjelagsins um ísland og
Islendinga V. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.
Lúðvík Kristjánsson. 1982-1983. íslenzkir sjávarhœttir II—III. Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs, Reykjavík.
Ltibben, Chistoph. 1888. Mittelniederdeutsches Handwörterbuch. (Ljósprentun frá
1993.) Wissenschaftliche Buchgesellschaft, Darmstadt.
LVísn II = Þeirrar Litlu Psalma og Vijsna Bookar Sijdari Parturenn. 1757. [Ritstjóri
Hálfdan Einarsson.] Hólum.