Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 17

Reykvíkingur - 11.07.1928, Qupperneq 17
REYKVIKINGUR 273 Sagbi hann, ab þessi reynsla heíðí °rðið sér lærdómsrík. Að lokum bað hann mig að taka í hendina ú sér til merkis um að við vær- um sáttir, og gerði ég það. Fallhlífarlys við Flensborg. Um daginn (það var 10. f. m.) var flugsýning við Flensborg í Suður-Jótlandi. Meðal þess er sýna átti var það, aö þýzki flug- maðurínn Knies ætlaði að stökkva ðt úr flugvél með fallhlif. Gekk flugsýningin vel þar til Knies stökk út úr flugvélinni, því Þá fór öðruvísi en til hafði verið mtlast: Fallhlífin breiddist ekkii út °S Knies féll með Mum þunga smum til jarðar og beið sam- stundis bana. Var þá hætt flugsýningunni. Knies þessi varð aðeins 22 ára gamall. t>að voru mörg þúsund ^nns þanna saman komin, sem Urðu að horfa upp á slys þetta °g dauða hans. Þrítugur verkamaður i Kaup- mannahöfn Orla Levy að nafni, varð um daginn ósáttur við kær- ustuna, 27 ára gamla stúlku, og reyndi að fyrirfara henni. En hún var ansi sterk og slapp hún lítið meidd. Seinna reyndi maðurimn að fyrirfara sjálfum sér, en einnig það mistókst. Stærsta skip heimsins Kjölurinn lagður til. White Star félagið ætlar nú að láta búa til skip, sem verður 60 þús. smál. og þar með stærsta ^kip í heimi. Það verður 915 feta langt og verðið er áætlað 7 milj. sterlingspunda. Það verður búið til hjá Harland &Wqlf í Belfast, og er kjölurinn þegar lagður. Á- ætlað er að það taki 3 íil 4 ár að smíða það. Ekkd er ákveðið ennþá hvernig vélar verði látnar í það, en lík- legast verða það olíuhreyflar en ekki gufuvélar; verður það þá langstærsta mótorskipið jafn- framt. Stærst af mótorskipum er nú ítalska skipið „Augustus", sem er 33 þús. smál. Þessu nýja skipi er ætlað að Vera í flutningum inilli Engiands og Bandaríkjanna. White Star félagið hefir aldrei 'lagt áiherzlu á að liafa hraðskreið- ustu skipin, en það er búist við að þetta skip muni verða hrað- skreiðara en Mauretania (eign Cu- nard-fólagsins), sem nú er hrað- sKxeiðast allra skipa.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.