Vera - 01.06.1985, Blaðsíða 4

Vera - 01.06.1985, Blaðsíða 4
Konur eru kjölfestan í viðhaldi lífshátta I byrjun febrúar komu hingað til lands tvœr grœnlenskar konur íþeim erindum að kynna sér með- ferðarstofnanir fyrir alkóhólista. Þetta voru þœr Henriette Rass- mussen, fulltrúi á grænlenska landsþinginu, og Marta Laban- sen, varaforstöðumaður í félags- málaráðuneyti grœnlensku heimastjórnarinnar. Þœr voru mjög uþþteknar þann tíma sem þær dvöldust hér en gáfu sér þó tíma til að setjast niður stutta stund og rœða við VERU um kon- ur og kventiabaráttu á Græn- landi. En fyrst vildutn við fá að vita eitthvaö um þær sjálfar. 4

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.