Vera - 01.11.1986, Side 36

Vera - 01.11.1986, Side 36
persónurnar í myndinni, Salo- mon og eiginmaður Stellu, eru hins vegar taugaveiklaðir og veikgeðja og sem slíkir gera þeir oft mistök sem fá hláturstaugar áhorfenda til þess að sprikla. Stella um- gengst þá báða á frekar móð- urlegan hátt og þegar hún er að yfirgefa sumarhúsið sem þau voru öll stödd í, og Salo- mon og eiginmaðurinn voru að slást um hvor þeirra ætti að fylgja Stellu í bæinn, virtist henni vera nákvæmlega sama um hvor auminginn fylgdi henni. Þó að það séu slegnar nokkrar feilnótur í myndinni Stella í orlofi og hún sé mjög banal á köflum, eins og t.d. í síðari hlutanum þegar verið er að vinda utan af öllum misskilningnum, þá er mynd- in engu að síður iðandi af fjöri. Flestir leikararnir, undir leikstjórn Þórhildar, eru líka sannfærandi í sínum hlutverk- um, en allt þetta gerir það að verkum að það er vel þess virði að sjá myndina, ef mann fýsir í afþreyingu eitthvert napurt eða fagurt haust- kvöldiö. Kristín Ólafsdóttir LAUSAR STOÐUR HJA REYKJAVÍKURBORG Forstöðumaður/ Matráðskona Staða forstöðumanns við dagheimilið Hamraborg v/Grænuhlíð. Staöa matráðskonu við dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstr- ur á skrifstofu dagvistar í símum 27277 og 22360 og for- stöðumenn viökomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrur/ Aðstoðarfólk Fóstrur og aðstoðarfólk vantar á eftirtalin heimili ýmist í heilar eða hálfar stöður. Lækjarborg — Brákaborg Kvistaborg — Laugaborg Austurborg — Dyngjuborg Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstr- ur á skrifstofu dagvistar í símum 27277 og 22360 og for- stöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar. Pósthússtræti 9, 6. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.