Vera - 01.02.1989, Blaðsíða 21
sem útivinnandi fékk, greiddi fjölskylda
hennar meö sköttum sínum mun hærri
upphæð til sjúkratryggingagjalds en þar
sem fyrirvinnurnar voru tvær. Reyndar er
búiö aö breyta þessu núna,“ sagöi Helga.
„Jóhanna Sigurðardóttir núverandi fé-
lagsmálaráöherra fékk því framgengt aö
sjúkradagpeningar til heimavinnandi
hækkuöu um helming eöa til jafns viö
hálfsdagsvinnu."
Á ráðstefnunni 21. janúar var samþykkt
tillaga um að kjósa nefnd skipaða 7 mönn-
um til undirbúnings stofnunar landssam-
taka heimavinnandi fólks. Vera spuröi
Helgu hvaö þessi undirbúningsnefnd
myndi gera. Hún sagöi aö nefndin myndi
vinna aö gerö laga fyrir félagiö og boöa til
stofnfundar eigi síðar en aö þremur mán-
uðum liðnum. Vera spuröi hana þá hvort
hún gæti sagt hvert markmið landssamtak-
anna yröi, aö hveriu þau muni helst vinna.
„Til aö byrja meö höldum viö áfram aö
reyna aö fá leiðréttingu á trygginga-,
skatta- og lífeyrismálum, en síöar komum
við til með aö vinna á víðari grundvelli, t.d.
eins og þær gera i Noregi. Þar eru þær
meö barnaheimili, umönnunarhjálp og
staögengla fyrir þær konur sem þurfa aö
annast fulloröna og sjúka heima hjá sér.“
Á ráöstefnunni sagöi Davíð Oddsson aö
borgin eyddi miklum fjármunum i dagvist-
arstofnanir og setti fram þá hugmynd aö
allt eins mætti greiöa foreldrum, sem þess
Frá ráástefnunni. Ljósmyndari bb.
óska, laun fyrir að vera heima. I máli hans
kom fram að 85% barna í Reykjavik á aldr-
inum 3—6 ára væru á dagvistarstofnun-
um. Davíö benti á aö kostnaður vegna
tveggja barna einstæðrar móöur á dag-
heimili væru 60.000 krónur. Af þeirri upp-
hæö borgar hún 10 þúsund krónur en
borgin borgaði 50.000. Hann sagöi aö það
mætti velta fyrir sér hvort ekki mætti borga
einhvern hlutaþeirrarupphæðartil móöur-
innar ef hún kysi aö vera heima. Vera
spurði Helgu í framhaldi af þvi hvort þær
myndu berjast fyrir því aö konum yröi borg-
að fyrir aö vera heima. „Davíö Oddsson
benti á kostnaðinn við aö halda úti dagvist-
arheimilum. Ef bærinn borgaði beint til
kvenna þaö sem kostar aö hafa barniö á
dagvistarheimili þá er konum gert kleift aö
vera heima. Þessir peningar yröu borgaöir
til allra þannig að þeir sem ekki vilja vera
heima eyða þeim í dagvistun." Vera spuröi
hvort þetta yröi ekki til þess aö gera þessi
störf endanlega aö láglaunastörfum sem
karlar myndu alls ekki vilja taka aö sér.
Helga svaraöi aö nú væru aðeins 7%
heimavinnandi húsmæöra karlar og aö
þeir væru yfirleitt ekki lengi í þessum störf-
um. „Ef viö horfum raunsætt á þetta þá
veröa þaö alltaf konur sem stunda þessi
störf, eðli málsins samkvæmt," sagöi
Helga. „Ef hiö opinbera gerir meira fyrir
þessi störf, til dæmis borgar fyrir að stunda
þau, þáfá kannski fleiri áhugaáaö stunda
þau og þaö verður kannski til þess aö þau
veröa metin að verðleikum.“
Helga sagöi aö þaö aö vera heimavinn-
andi væri alltaf miöaö viö tekjumissi og að
frasinn: „þaö þarf tvær fyrirvinnur" heyrö-
ist oft. Hún benti á aö fólk geröi auknar
kröfur til lífskjara og aö fólk mætti staldra
aðeins viö og spá í verðmætamat sitt.
„Þessi ár meö börnunum eru svo fá og
verömæt aö fólk ætti aö hugleiða hvort þau
eru ekki verðmætari en veraldleg gæöi,“
sagöi Helga.
Hugmyndin um aö vera heima og fá
borgað fyrir þaö eöa ekki, var greinilega
umdeild. Nokkrar konur hópuöust saman
á ganginumá meöan veriö var aö ræöa
skattamál inni í ráðstefnusalnum. Kom í
Ijós aö ekki voru þær allar á því aö borga
ætti konum fyrir aö vera heima meö börn-
in. Ein kona sagöi aö ágætt væri aö borga
konum laun fyrir aö vera heima, laun
kvenna væru hvort eö er svo lág aö þau rétt
dygöu fyrir dýrri barnapössun. Önnur
kona svaraði aö þaö gæti ekki gengið „hef-
ur íslenskt þjóöfélag ráö á því aö allar ung-
ar konur meö börn fari inná heimilin, hver
á þá að halda frystihúsunum gangandi og
hverjir halda spítölunum gangandi? í dag
eru þaö einmitt þessar konur, konur með
börn sem gera þaö, sagöi hún. Þá sagði
önnur kona: ,,En ég vil að allar konur geti
veriö hjá börnunum sínum aö minnsta
kosti fram aö 8 ára aldri.“ „Þá fyrst þurfa
þau nú virkilega á því aö halda aö vera hjá
mæörum sinum," sagöi sú þriöja þá.
„Hvaö meö „hjá feðrum sínum“, — hvað
meö okkur,“ sagði eini karlmaðurinn á
ganginum. „Börn veröa nú líka aö fá að
vera meö öörum börnum,“ sagöi þá konan
sem haföi áhyggjur af frystihúsunum og
spítölunum.
Að senda konur heim
Greinilegt er aö konur eru ekki á einu
máli um hvaö eigi aö gera til aö breyta
ástandinu og reyndar má efast um aö allar
konur samþykki að „það veröi alltaf konur,
eöli málsins samkvæmt,1' sem annast
börnin, né aö þaö sé „eins gott aö konur
séu heima vegna þess aö laun þeirra séu
hvort eö er svo lág“. Margar konur hafa
haft fyrir því aö mennta sig og eru aö reyna
aö berjast fyrir því aö fá sömu laun fyrir
sömu vinnu. Aö hætta að vinna vegna
þess aö laun þeirra eru lág væri sama og
aö segja aö baráttan væri töpuö. Þessar
sömu konur eru líka aö berjast fyrir því aö
fá karlana til aö sinna húsmóðurstörfunum
meö sér, til þess að létta af þeim þeirri tvö-
földu vinnu sem oftast fylgir því aö vera úti-
vinnandi móöir. Konur hafa þyrpst út á
vinnumarkaðinn og í skólana, ekki bara
vegna þess að þær þurfa á því aö halda
fjárhagslega, heldur líka vegna þess aö
mörgum þeirra finnst þær verði aö vera
virkari í þjóömálunum. Þær vilja axla
ábyrgöina meö körlunum ekki bara jafn-
réttisins vegna heldur líka vegna þess að
þær treysta sér betur og trúa því aö þær
geti haft áhrif til batnaðar. Vandamálið sem
21