Vera - 01.08.1997, Side 10
Þetta barn er í hættu!
.. .því ekki er víst að það muni hafa aðgang að tölvu með íslensku stýrikerfi. Þess vegna er máltilfinningu þess og orða-
forða hætta búin. Við viljum að sjálfsögöu búa börnum okkar bjarta framtíð, þar sem íslensk menning er í hávegum
höfó. Það getum við gert með því að mióla þeim af visku og þekkingu okkar, kenna þeim góöa siði og veita þeim
vandað, öflugt námsefni og verkfæri. Vitanlega á allt námsefnið að vera á íslensku, því málfar barnanna mótast af því
sem fyrir þeim er haft. Apple-umboðið er eina íslenska fyrirtækió sem ver árlega umtalsveröu fé til íslenskunar á nýjum
uppfærslum stýrikerfis og hugbúnaóar, s.s. riuinnslu, töflureikni, gagnagrunni, kennsluforritum og ýmsu fleira. Veitum
börnunum okkar aóeins þaó besta - kennum þeim íslensku og bjóðum þeim tölvur sem eru á sama máli og þau.
Apple-umboðið
Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111
Heimasíöa: http://www.apple.is
■;/Yí
„„>(■■■(«■■"“
c
!
J