Handbók bænda - 01.01.1923, Síða 13

Handbók bænda - 01.01.1923, Síða 13
9 Tilbúinn áburður. I. Köfnunarefnisáburður. 1. C h i 1 i s a 11 p j e t u r lítur út sem hvítt salt. Hann finst í fleiri metra þykkum lögum í jöröunni, í Chili í Su'öur-Ameríku. Vinslan fer þannig fram, aÖ saltlögin eru brotin, og saltiö leyst upp i vatni. Vatniö er svo látiö gufa upp; veröur þá eftir krystalliseraö salt. Chilisalt- pjetur inniheldur ca. 95% natriumsaltpjetur, sem svarar til ca. 15% köfnunarefnis. 2. N o r e g s s a 11 p j e t u r er aö útliti sem grá- leitt salt, misjafnlega grófkornótt. Noregssaltpjetur er mest megnis framleiddur í verksmiðjunni „Rjúk- an“ í Noregi, og er búinn til á þann hátt, að and- rúmsloftinu er blásið í gegnum ofna, sem hitaðir eru við rafmagn upp i ca. 3000° C. Við þennan bita sameinast litill hluti af köfnunarefni og súrefni and- rúmsloftsins* og myndar köfnunarefnissýring. Hið heita loft, sem kemur út úr ofnunum er kælt niður í ca. 50° C. Eftir það sameinast það theiru af súr- efni loftsins og myndar köfnunarefnissýring (sem er súrefnisríkari en sá fyrri), sem svO er leitt í vatn, * Andrúmsloftið er samansett af ji hlutum köfn unarefnis og hluta súrefnis.

x

Handbók bænda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.