Handbók bænda - 01.01.1923, Page 23

Handbók bænda - 01.01.1923, Page 23
19 kasta ekki mold ofan á sjálfar rófuplönturnar, því þær eru veikar fyrir, meöan þær eru ungar. Veröur svc aö tína meö höndunum þær ilígresisplöntur, sem vaxa svo nærri rófuplöntunum (og i rööunum), aö arfiplógurinn nær þeim ekki. Best er aö hreinsa illgresiö svo iöulega, aö þaö nái engum verulegum þroska. Enda er gott að róta jarðveginum til, viö ]>a'S kemst loft niður í hann, efnabreyting verður örari, og næringarvinsla plantnanna meiri. 5. U p p t a k a. Fóðurrófur þola aö standa óupp- teknar að haustinu þó kuldar sjeu, og er því ekki vert að taka þær upp fyr en seint. Uppskerumagn fóöurrófna er mjög mismunandi, eftir staöháttum og afhrigöi. Sent svarar 150 tunnum af dagsláttu, er góö uppskera. 6. Geymsla. Reynt hefir veriö aö geyma fóð- urrófur í gryfjum úti, með þaki yfir, eða í ofan- jaröarhaugum, sem svo hefir veriö hlaöið 1—2 feta þykku lagi af jarðvegi utan um. Á svona haugum og gryfjum veröur að hafa strompa, svo loftskifli geti farið fram. Svona geymsla hefir gefist mjög misjafnlega. Þar sem liægt er að koma því við, er því hest að geyma fóðurrófur í þurru og rakalausu húsi, þar sem frost nær ekki að þeim. Ræktun gulrófna má liaga eins og ræktun fóöurrófna, 0g vísast þvi

x

Handbók bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.