Handbók bænda - 01.01.1923, Side 26

Handbók bænda - 01.01.1923, Side 26
eplagrasið hækkar, þarf að „hreykja" moldinni upp að stönglunum, geta þá vaxið nýjar spírur út úr þeim, sem síðar bera jarðepli. 7. Upptaka jarðepla cr framkvæmd þannig, að rákirnar eru plægöar eða stungnar upp, og jarö- eplin svo tínd úr moldinni upp í ílát. Við upptökuna verður að gæta þess, að skadda ekki yfirborð jarð- eplanna. 8. Geymsla. Eigi jarðepli aö geymast yfir lengri tíma (eitt ár eða svo), hefir reynst betur, að þurlca þau. Sjeu jarðepli tekin upp í þurru veðri, og eigi þau ekki að geymast lengi, þarf ekki að þurka þau, en geyma á þurrum og rakalausum stað, þar sem frost nær ekki til þeirra. 9. Uppskerumagn jaröepla er mjög mis- munandi, eftir staðháttum og einnig eftir hvaða afbrigði ræktað er. Sem svarar 40 tunnum af dag- sláttu er fremur góð uppskera.

x

Handbók bænda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.