Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1922, Blaðsíða 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1922, Blaðsíða 13
TlMARIT V. F. I. 1922. 9 Standey er gert ráð fyrir skipabryggju (úr staur- um reknum niður), 60 m langri, 7 m breiðri, og að dýpkað sje niður í 4 m dýpi; svigrúm verður að stærð 150X75 m. pessi mannvirki þyrfti helst að gera um leið og garðinn, og má gera ráð fyrir að allur kostnaðurinn verði: Garður..............................kr. 75,000,00 Skipabryggja í Sandey.................— 60,000,00 Dýpkun svigrúmsins....................— 100,000,00 alls kr. 285,000,00 Bryggjurnar frá garðinum má aftur hugsa sjer gerðar smámsaman, eftir því sem þörf er á, og að þeim sje komið upp af þeim, er þurfi að nota þær. 25. Hornsvík, bl. X. Hornsvík er litil vík, rjett austan við Hornafjörð, hefir oft verið bent á hana sem stað fyrir höfn. Dýpið í víkinni er í sjálfu sjer ekki svo óhag- stætt til hafnargerðar, en hún er alveg óvarin fyr- ir opnu Atlanshafinu, og þar eð jafnvel í kyrru veðri getur verið brotsjór (4 sm út fyrir Stokks- nes, eins og skýrt er frá í „Den islandske Lods“, virðist það mjög athugavert að leggja stórfje, er þurfa myndi í hafnargei'ð á þessum stað, í slíkt fyrirtæki, þar eð fyrirsjáanlegt ei', að ekki verður ávalt hægt að ná höfn þar. Tveir fullsterkir hafnargarðar myndu vafalaust kosta yfir 10 miljón- ir, en það fer auðvitað svo langt fram úr því, sem hugsanlegt er að eytt vei’ði í höfn, sem ekki er hægt að sigla inn á hvenær sem er. — Garður, sem sýndur er á blaðinu, mun kosta alt að 2 miljón- um króna, en það er miklu stærri upphæð en svo, að jeg geti álitið nokkurt vit í að leggja í þann kostnað, þegar tillit er tekið til þess gagns, er hafnargerðin myndi gera. — 26. Papós. A Papós komu kaupskip nokkuð fyrrum, en sök- um þess, hve aðstaða öll er þar öi’ðug, eru þau nú fyrir löngu hætt að koma þai\ Leiðin inn er krókótt og þröng og sker á báða bóga og allir staðhættir á þá leið, að jeg álít algei’lega vonlaust að hugsa um hafnargei'ð á þessum stað. 27. Hvalneskrókur. Vík þessi hefir, eins og Hornsvík, oft verið nefnd í sambandi við hafnargerð, en rannsóknin, sem gei'ð var, leiddi það í ljós, að staðhættir eru þar enn þá örðugri heldur en í Homsvík, þar eð dýpið eykst mjög ört frá landi; aðeins 40 m undan landi er komið 15 m dýpi. þegar af þeii'ri ástæðu væi'i ómögulegt að gera mátulega hafnai'kví fyrir nokk- urnvegiun sanngjarnan tilkostnað. — Jeg álít því vík þessa enn þá síði'i til hafnargerðar heldur en Hornsvík. 28. Djúpivogur, bl. XI. Djúpivogur við Berufjöi'ð er fyi’sta höfnin á allri suðui'sti’öndinni, sem er nokkurn veginn góð og ör- ugg, en tveir ókostir eru þar því miður: Leiðin inn á höfnina er ekki hættulaus, þar eð sjói’inn úti fyrir er fullur af skerjum og gi-ynningum og þar við bætist, að í þessum landshluta eru þokur mjög tíðai’. 171 þokudagur er talinn þar árlega, eða nær því annar hver dagui’. Vitalýsingin sem ráð er gert fyi’ir, á þessum slóðum, myndi bæta mikið úr, þeg- ar hún væri komin í framkvæmd, en rnjög væi’i æski- legt að hafa auk þess þokulúði’a. Sömuleiðis er það nokkur ókostur á Djúpavogi sem fiskihöfn, að hann er of langt frá bestu fiski- miðunum, svo að erfitt er fyrir báta að komast fi-am og aftur sama daginn, en bátai’nii’, sem not- aðir eru hjer til fiskveiða, ei’u ekki ætlaðir til þess að vera á sjó yfir nóttina. En lítill vafi er þó á því, að vei’ði leiðin inn á Djúpavog vel möi’kuð og lýst, þá mun höfn þessi verða viðunandi miðstöð fyrir arðvænlegar veiðar, jafnvel á suðlægu fiskimiðunum, — þar eð enga aði'a höfn er að hafa nær. — f verslunarstaðnum búa um 150 manns, verslun- arveltan var 1917 73,000 kr. Fiskveiðarnar námu 28,6 smál. á tvo mótoi'báta, og urn 150 srnál. á 11 róðrarbáta. Ilöfnin er góð þegar inn er komið, svo að ekki kallar svo nxjög að um að gei’a skjólgarða. En vilji menn fá meira skjól, en er frá náttúrunnar hendi, má hugsa sjer gerðan unx 100 m langan garð út í eitt af skerjunum, eins og sýnt er á bl. XI. Hann skýlir nokkuð fyrir austanátt, en kostn- aðurinn verður talsverður, um 450,000 kr., án þess að það, er ynnist, stæði í sanngjörnu hlutfalli við hann. Heppilegra virðist vei’a, að vei’ja nokkru fje til þess að merkja leiðina og leguna, koma upp þoku- lúðrum o. þ. h. — Á A u s t f j ö r ð u m flestum eru hafnir svo ör- uggar og skjól í fjörðunum svo gott, að engin ástæða er til þess að gera þar hafnarvirki, eða gera ráðstafanir til þess, að lendingar sjeu þar bættai’. Hafskipabryggjur þær og bátabryggjur, sem þörf kann að vera á á þessum stöðurn, munu hlutaðeig- andi sýslufjelög eða verslanir geta komið upp, vand- ræðalaust, eftir því sem þörf krefur. En norður á Langanesi hafa nú á síðari ái’um þróast talsverðar fiskveiðar, og er þar búið við skil- yrði, sem frá náttúrunnar hendi eru ekki sem ákjós- anlegust, en þar mætti með fremur smávægilegum mannvirkjum gera verulegar umbætur, og við það

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.