Ljósmæðrablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 24
104
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Ljósmæður athugið
Vinsamlegast tilkynnið breytingar á heimilisföngum
til ritnefndar Ljósmæðrablaðsins.
Útskrift úr Ljósmæðraskóla
íslands 25. 09. 1982
Útskrift Ljósmæðraskóla íslands hófst með kaffisamsæti að
venju, undir stjórn Kristínar I. Tómasdóttir, yfirljósmóður. Eftir
ræðu prófessors Sigurðar S. Magnússonar, skólastjóra Ljós-
mæðraskóla íslands, voru nú að þessu sinni útskrifaðar 15 nýjar
ljósmæður frá skólanum.
Við útskriftina töluðu einnig Jón Þorgeir Hallgrímsson, læknir,
Svanhvít Magnúsdóttir, varaformaður Ljósmæðrafélags íslands
og fyrir hönd nýútskrifaðra ljósmæðra talaði Emma Tryggva-
dóttir.
Nöfn nýútskrifaðra ljósmæðra og kennara Ljósmæðraskóla íslands.
Fremri röð frá vinstri: Kristín Theódóra Nieisen, Eva S. Einarsdóttir, kennari,
Prófessor Sigurður S. Magnússon, skólastjóri, Kristín I. Tómasdóttir, yfirljós-
móðir, Jón Þorgeir Hallgrímsson, sérfr., kennari, Emma Tryggvadóttir, Hildur
Nielsen.
Aftari röð frá vinstri: Björg Sigurðardóttir, Sigríður Þórhallsdóttir, Hanna
Kristín Guðjónsdóttir, Anna Elísabet Jónsdóttir, Birna Þóra Gunnarsdóttir, Ingi-
björg Hanna Jónsdóttir, Laufey Helgadóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Guðrún
Guðmundsdóttir, Friðrika Þórunn Árnadóttir, Kristín Blöndal Magnúsdóttir, Eva
Ásrún Albertsdóttir. ZD=C>