Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 29

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 29
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 109 3. DAGUR: 8. APRÍL 1983: Fyrir hádegi: Pre-eklampsia. Fóstureitrun. Eftir hádegi: Sykursýki á meðgöngu. 4. DAGUR: 9. APRÍL 1983: Fyrir hádegi: „Mjúk fæðing” Humanized delivery. (3 fyrir- lestrar um heimafæðingar, hvernig gera megi sjúkrahús vinaleg og þægileg o.fl.) Eftir hádegi: Ráðgjöf fyrir foreldra eftir erfiðar fæðingar. (Rætt um fyrirburadauða, vansköpun barna og ungbarnadauða) Upplýsingar hjá Evu Einarsdóttur í síma: 43597 eftir kl.: 19:00. Vakin skal athygli á lst Intemational Congress on Psychoprophylaxis in Obstetrics (Fyrirbyggjandi sálgæsla á með- göngu og við fæðingu) sem haldin verður í Aþenu dagana 24.-28. apríl 1982. Upplýsingar einnig í síma 43597 e.kl. 19:00.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.