Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Side 15

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1986, Side 15
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 143 4) Mat á fósturþroska Mæling á surfactant virkum fosfórlípiðum til mats á lungna- þroska gefur kost á að velja öruggasta tímann fyrir fæðingu barns i áhættumeðgöngu. Respratory distress syndrome (RDS) er algengasta dánarorsök fyrirbura og er vegna skorts á surfactant sem þekur aveoli lungn- anna. Surfactant kemur í veg fyrir samfall alveolanna. Börn sem fá RDS hafa meiri yfirborðsspennu í loftfylltum alveoli. Þetta leiðir til öndunarerfiðleika, þar sem er aukin tiðni og stynjandi öndun. Surfactant kemur i ljós hjá fóstrinu eftir 24 v., þegar þekju- frumur lungnaalveolanna skiptast í tvær tegundir: teg. I sem eru sérhæfðar til loftskipta og teg. II þar sem surfactant er myndað og geymt. Surfactant efnin losna út í alveolarrúmið og út í legvatnið. Framleiðsla surfactant efna eykst eftir því sem líður á meðgöng- una. Börn fædd eftir 37. v. fá sjáldan RDS. Strax eftir fæðinguna losnar mikið magn surfactants út í loftvegina. Efnasamsetning lungnasurfactants er blanda fosfórlípíða (80-90%) og glúkó próteina (10-20%). 70% fosfórlípíðanna er Mynd 27. Breytingar á styrk lechitins og sphingomyelins i legvatni í eðlilegri meðgöngu.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.