Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1991, Síða 23

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1991, Síða 23
máltíðir. Einnig geta þær komið með eigin mat óski þær þess. Ljósmæður annast öll störf á deild- inni, allt frá þrifum upp í móttöku barn- anna. Valið á þeim konum sem fá að koma á deildina er þannig að þær óska eftir því að koma til greina. Ljósmæður og læknar á viðkomandi mæðravernd- arstöð meta það hvort þær falli undir þær reglur sem settar eru, en þær eru í grófum dráttum þær, að þær hafi fætt Baðherbergi áfast fæðingarstofu. t I Eldhúsið góða. eðlilega áður og að núverandi meðganga sé eðlileg og án nokkurra sjúkdóma. Ef þessi skilyrði nást fá þær að fara í viðtal á ABC-eininguna þar sem önnur sía ákveður hvort þær fái að vera með eða ekki. Handahófskennst val er svo á þeim konum sem komast í gegnum þessa síu. Komi eitthvað upp í með- göngunni, eins og hækkaður blóðþrýst- ingur, bjúgur eða eitthvað álíka eru þær umsvifalaust sendar til baka á fyrri heilsugæslustöð og koma ekki til greina lengur. Sama á við ef eitthvað kemur upp í fæðingunni sjálfri. Konurnar eru útskrifaðar innan 72 klst. frá fæðingu og eiga kost á að koma á deildina til skoðunar og viðtala eftir það. Það var ævintýri líkast að sjá þessa ljósmæðrablaðið 21

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.