Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Side 18

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Side 18
ljósmæður og tæknivæðingu. Undirbún- ingsvinna er þegar hafin, og verður okkur send vinnuáætlun strax og hún er tilbúin. Nokkrar umræður urðu um mæðra- verndina í Finnlandi og reynt var að gefa finnska fulltrúanum góð ráð og tillögur. I framhaldi af þessu var ákveðið að reyna að koma á samnorrænum fundi þar sem mæðravernd yrði rædd í heild sinni. Tillaga kom upp um samnorrænt fag- tímarit. Tillagan var felld, en í staðinn ákveðið að hvert land myndi leitast við að láta eitt blað á ári fjalla um samnorræn efni og þá á því formi að birt yrði efnis- yfirlit hinna blaðanna á árinu og e.t.v. samantekt á helstu rannsóknum sem birt- ar voru. Fjallað var um umsókn deildar hjúkr- unarfræðinga með ljósmæðramenntun innan Norska hjúkrunarfræðingafélags- ins um aðild að NJF. Umsókninni var hafnað vegna þess að markmið deildar- innar samræmast alls ekki 1. gr. laga NJF. Að lokum var mælst til þess að hvert land leitaðist við að þýða og birta í blöðum sínum valda kafla úr ritinu „Hav- ing a baby in Europe" sem útgefið var af WHO. ; f Skemmtikvöld LMFÍ verður fimmtudaginn 3. desember kl. 20.00, i húsi BSRB, Grettisgötu 89, 4. hæð. Gestur kvöldsins: Heiðar Jónsson, snyrtir. Verðið er kr. 1.000 VEITINGAR í HLÉI INNIFALDAR 16 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.