Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 19
HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR, ljósmóðir: Norburlandaþingíb í Kaupmannahöfn 1992 13 Norðurlandaþing ljósmæðra var haldið í Kaupmannahöfn 4.-6. sept- ember 1992. Þema þingsins var Fagleg þróun Ijósmæðra, engin framtíð án hennar. Þetta var alveg sérstaklega ánægju- legt þing og mjög fjölmennt. Um 500 Ijósmæður frá öllum Norðurlöndunum sóttu það. Frá Islandi komu 23 ljósmæð- ur og má telja það mjög góða þátttöku. Danska ljósmæðrafélagið átti 90 ára af- mæli og í tilefni af því var opnuð sýning á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn á ýmsum munum tengdum ljósmæðrum, menntun þeirra og störfum, gömlum sem nýjum. Einnig var gefin út saga ljós- mæðra í Danmörku. Borgarstjórinn í Kaupmannahöfn bauð til eftirmiðdags- drykkju í Ráðhúsinu og afmælishóf var haldið á Sheraton hótelinu í lok þingsins. Hér á eftir verður birt fagleg dagskrá með samantekt erinda sem flutt voru á þing- inu. Þetta rit er hægt að fá Ijósritað á skrifstofu félagsins. Hvet ég ljósmæður sem ekki voru á þinginu til að nýta sér Þetta tilboð. Fagleg dagskrá. Dagur 1. Susanne Heltzen, Danmark, fulltrúi Ljósmæðrablaðið____________________ neytendasamtakanna, Forældre og Föd- sel: „Kendt jordemoder-behou og realit- et“. (Þekktu ljósmóðurina — þarfir og raunveruleikinn). Susanne Houd, program director, pre-registration Midwifery program, Ontario, Canada. (Jette Malmborg ljós- móðir og námsráðgjafi kynnti efnið þar sem Susanne gat ekki komið sjálf). „Födslerne i Danmark, lille land-store forskelle, HVORFOR?“ (Fæðingar í Danmörku, lítið land-mikill munur, af hverju??). Sonja Sjöli, ljósmóðir, formaður Norska ljósmæðrafélagsins. „Jordmor der, mor bor“. (Ljósmóðirin þar sem móðirin býr). Elisabeth Dejin-Karlsson, Svíþjóð, ljósmóðir í rannsóknarnámi. „Kualitets- sakring-utueckling au grkesprofession- en“. (Gæðaeftirlit-þróun fagmennsku). Hanne Kjærgaard Nielsen, Dan- mörku, yfirljósmóðir og Eva Kongsgaard, Danmörku, ljósmóðir. „Kualitetssikring i jordemoderarbejdet“. (Gæðaeftirlit í ljósmæðrastörfum). Randi Iversen, Danmörku, kliniskur ljósmæðrakennari, varaformaður Danska ljósmæðrafélagsins. „Presseteknik i ud- driuingsperioden-en randomiseret ____________________________________ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.