Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Page 19

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Page 19
HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR, ljósmóðir: Norburlandaþingíb í Kaupmannahöfn 1992 13 Norðurlandaþing ljósmæðra var haldið í Kaupmannahöfn 4.-6. sept- ember 1992. Þema þingsins var Fagleg þróun Ijósmæðra, engin framtíð án hennar. Þetta var alveg sérstaklega ánægju- legt þing og mjög fjölmennt. Um 500 Ijósmæður frá öllum Norðurlöndunum sóttu það. Frá Islandi komu 23 ljósmæð- ur og má telja það mjög góða þátttöku. Danska ljósmæðrafélagið átti 90 ára af- mæli og í tilefni af því var opnuð sýning á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn á ýmsum munum tengdum ljósmæðrum, menntun þeirra og störfum, gömlum sem nýjum. Einnig var gefin út saga ljós- mæðra í Danmörku. Borgarstjórinn í Kaupmannahöfn bauð til eftirmiðdags- drykkju í Ráðhúsinu og afmælishóf var haldið á Sheraton hótelinu í lok þingsins. Hér á eftir verður birt fagleg dagskrá með samantekt erinda sem flutt voru á þing- inu. Þetta rit er hægt að fá Ijósritað á skrifstofu félagsins. Hvet ég ljósmæður sem ekki voru á þinginu til að nýta sér Þetta tilboð. Fagleg dagskrá. Dagur 1. Susanne Heltzen, Danmark, fulltrúi Ljósmæðrablaðið____________________ neytendasamtakanna, Forældre og Föd- sel: „Kendt jordemoder-behou og realit- et“. (Þekktu ljósmóðurina — þarfir og raunveruleikinn). Susanne Houd, program director, pre-registration Midwifery program, Ontario, Canada. (Jette Malmborg ljós- móðir og námsráðgjafi kynnti efnið þar sem Susanne gat ekki komið sjálf). „Födslerne i Danmark, lille land-store forskelle, HVORFOR?“ (Fæðingar í Danmörku, lítið land-mikill munur, af hverju??). Sonja Sjöli, ljósmóðir, formaður Norska ljósmæðrafélagsins. „Jordmor der, mor bor“. (Ljósmóðirin þar sem móðirin býr). Elisabeth Dejin-Karlsson, Svíþjóð, ljósmóðir í rannsóknarnámi. „Kualitets- sakring-utueckling au grkesprofession- en“. (Gæðaeftirlit-þróun fagmennsku). Hanne Kjærgaard Nielsen, Dan- mörku, yfirljósmóðir og Eva Kongsgaard, Danmörku, ljósmóðir. „Kualitetssikring i jordemoderarbejdet“. (Gæðaeftirlit í ljósmæðrastörfum). Randi Iversen, Danmörku, kliniskur ljósmæðrakennari, varaformaður Danska ljósmæðrafélagsins. „Presseteknik i ud- driuingsperioden-en randomiseret ____________________________________ 17

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.