Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Blaðsíða 20
undersögelse“. (Rembingstækni á útfærslustigi). Gunny Röckner, Svíþjóð, ljósmóðir, kennari, Dr. í med. vetenskap. „The use of Episiotomy - a study in obstetric care“. (Beiting spangarklippingar-rann- sókn á ljósmæðraumönnun). Dagur 2. Tellervo Kopare, Svíþjóð, ljósmóðir. „Förlossning ar att lyssna“. (Fæðing er að hlusta). Karin Gottvall, Svíþjóð, ljósmóðir, deildarstjóri. „Föda barn pá storsjukhus, Kuinnoklinikken, Akademiska Sjuk- huset i Uppsala“. (Fæðing barns á stóru sjúkrahúsi, Kvennadeild Akademiska sjúkrahússins i Uppsala). Elisabeth Feder, Danmörku, yfirljós- móðir og Gabriella Liisberg, Danmörku, zoneterapeut. „Projekt om zoneterapi som smertelindring i forbindelse med födsle“. (Svæðameðferð/nudd sem verkjameðferð í fæðingu). Tora Storm, Svíþjóð, ljósmóðir/ fræðslustjóri, Eva Hedlund, Svíþjóð, ljós- móðir, Irene Háberger, Svíþjóð, ljós- móðir, deildarstjóri og Gunille Östring, Svíþjóð, ljósmóðir. „Barnmorskan som spjutspets i halsoarbete bland kvinnor och deras man“. (Ljósmóðirin í heilsu- vernd kvenna og maka þeirra). Vibeke Weirum Knudsen, Dan- mörku, ljósmæðrakennari. „Svangre- undersögelser i Danmark“ (Mæðra- vernd í Danmörku). Anette Nonboe, Danmörku, yfirljós- móðir og verkefnisstjóri. „Aflastning af gravide i eget hjem kontra indlæggelse i obstetrisk specialafdeling“. (Hvíld ófrískra kvenna á eigin heimili, eða inn- lögn á sérhæfða meðgöngudeild). Ulla Waldenström, Svíþjóð, ljós- móðir, Dr. í med. Vetenskap. „ABC- várd-natulig födsel pá sjukhus“. (ABC- deild, eðlileg fæðing á sjúkrahúsi). Birthe Kjærgaard, Danmörku, yfir- ljósmóðir. „Köbenshavns amts föde- klinik i Glostrup“. (Fæðingardeild Kaupmannahafnar í Glostrup). Ingegerd Nilsson, Svíþjóð, ljósmóðir/ kennari og Kerstin Öhrling, Svíþjóð, barnahjúkrunarfræðingur/kennari. „Am- ningsinformation för nyblivna mödr- ar“. (Brjóstagjafafræðsla til mæðra). Eva Selin, Danmörku, yfirljósmóðir. „Rygeafvænningsprojekt for gravide“. (Námskeið fyrir ófrískar konur sem vilja hætta að reykja). Kirsten Rosendahl, Danmörku, ljós- móðir. Oplæg til videofilmen „Den uspnlige sorg“. (Kynning á myndbandinu „Sorgin ósýnilega".) Dagur 3. Dorthe Taxböl, Danmörku, ljós- móðir. „Födselsforberedelse i vand“. (Myndband um undirbúning fyrir fæðingu í vatni). Eli Heiberg Endresen, Noregi, sjúkra- þjálfi, mannfræðingur. „Födende kreft- u er . Síðasta efni á dagskrá þingsins voru pallborðsumræður um faglega þróun ljósmæðra í framtíðinni. Þátttakendur voru fulltrúar allra Norðurlandanna og flutti Ingibjörg Einisdóttir, formaður LMFÍ erindi fyrir Islands hönd. Hér verður birt örstutt ágrip af því helsta sem kom fram í máli fulltrúanna. Svíþjób Þær telja brýnast að halda áfram rannsóknum eins og undanfarin ár, 10 ljósmæður hafa nú doktorsgráðu í Svíþjóð. Þeim finnst mjög áríðandi að 18 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.