Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Qupperneq 20

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Qupperneq 20
undersögelse“. (Rembingstækni á útfærslustigi). Gunny Röckner, Svíþjóð, ljósmóðir, kennari, Dr. í med. vetenskap. „The use of Episiotomy - a study in obstetric care“. (Beiting spangarklippingar-rann- sókn á ljósmæðraumönnun). Dagur 2. Tellervo Kopare, Svíþjóð, ljósmóðir. „Förlossning ar att lyssna“. (Fæðing er að hlusta). Karin Gottvall, Svíþjóð, ljósmóðir, deildarstjóri. „Föda barn pá storsjukhus, Kuinnoklinikken, Akademiska Sjuk- huset i Uppsala“. (Fæðing barns á stóru sjúkrahúsi, Kvennadeild Akademiska sjúkrahússins i Uppsala). Elisabeth Feder, Danmörku, yfirljós- móðir og Gabriella Liisberg, Danmörku, zoneterapeut. „Projekt om zoneterapi som smertelindring i forbindelse med födsle“. (Svæðameðferð/nudd sem verkjameðferð í fæðingu). Tora Storm, Svíþjóð, ljósmóðir/ fræðslustjóri, Eva Hedlund, Svíþjóð, ljós- móðir, Irene Háberger, Svíþjóð, ljós- móðir, deildarstjóri og Gunille Östring, Svíþjóð, ljósmóðir. „Barnmorskan som spjutspets i halsoarbete bland kvinnor och deras man“. (Ljósmóðirin í heilsu- vernd kvenna og maka þeirra). Vibeke Weirum Knudsen, Dan- mörku, ljósmæðrakennari. „Svangre- undersögelser i Danmark“ (Mæðra- vernd í Danmörku). Anette Nonboe, Danmörku, yfirljós- móðir og verkefnisstjóri. „Aflastning af gravide i eget hjem kontra indlæggelse i obstetrisk specialafdeling“. (Hvíld ófrískra kvenna á eigin heimili, eða inn- lögn á sérhæfða meðgöngudeild). Ulla Waldenström, Svíþjóð, ljós- móðir, Dr. í med. Vetenskap. „ABC- várd-natulig födsel pá sjukhus“. (ABC- deild, eðlileg fæðing á sjúkrahúsi). Birthe Kjærgaard, Danmörku, yfir- ljósmóðir. „Köbenshavns amts föde- klinik i Glostrup“. (Fæðingardeild Kaupmannahafnar í Glostrup). Ingegerd Nilsson, Svíþjóð, ljósmóðir/ kennari og Kerstin Öhrling, Svíþjóð, barnahjúkrunarfræðingur/kennari. „Am- ningsinformation för nyblivna mödr- ar“. (Brjóstagjafafræðsla til mæðra). Eva Selin, Danmörku, yfirljósmóðir. „Rygeafvænningsprojekt for gravide“. (Námskeið fyrir ófrískar konur sem vilja hætta að reykja). Kirsten Rosendahl, Danmörku, ljós- móðir. Oplæg til videofilmen „Den uspnlige sorg“. (Kynning á myndbandinu „Sorgin ósýnilega".) Dagur 3. Dorthe Taxböl, Danmörku, ljós- móðir. „Födselsforberedelse i vand“. (Myndband um undirbúning fyrir fæðingu í vatni). Eli Heiberg Endresen, Noregi, sjúkra- þjálfi, mannfræðingur. „Födende kreft- u er . Síðasta efni á dagskrá þingsins voru pallborðsumræður um faglega þróun ljósmæðra í framtíðinni. Þátttakendur voru fulltrúar allra Norðurlandanna og flutti Ingibjörg Einisdóttir, formaður LMFÍ erindi fyrir Islands hönd. Hér verður birt örstutt ágrip af því helsta sem kom fram í máli fulltrúanna. Svíþjób Þær telja brýnast að halda áfram rannsóknum eins og undanfarin ár, 10 ljósmæður hafa nú doktorsgráðu í Svíþjóð. Þeim finnst mjög áríðandi að 18 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.