Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Qupperneq 40

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1992, Qupperneq 40
fullmótuð fyrr en eftir að spurningalistinn hafði verið sendur út. Þar af leiðandi nýt- ast sumar spurningarnar okkur ekki við úrvinnslu niðurstaðna. Heimildasöfnun fór að mestu leyti fram í mars ’90 og í ljósi þess að endanleg markmið voru ekki fullmótuð þá völdum við ekki nægjanlega mikið af heimildum til stuðnings mark- miðum okkar. Helsti kostur við þessa könnun er sá að allt þýðið heyrir undir úrtakið. Þar af leiðandi ætti könnunin að gefa raunhæfa mynd af viðhorfum ljós- mæðra til verkjameðferðar í eðlilegri fæðingu í dag. Að lokum er það von okk- ar að þessi könnun verði ljósmæðrum hvatning til þess að stunda rannsóknir í sínu fagi. Abstract In this research midwives’ attitudes to pain relief in natural childbirth are exa- mined. The sample consists of all midwi- ves who assist in labour and delivery. The results of our study show that the mid- wives’ attitudes are partly consistent with present scientific knowledge. The majority of the midwives was of the op- inion that pharmacological methods of pain relief during labour and delivery should be reduced. They also thought that other methods of pain relief should be increased. Most midwives feel that in- formation about the side effects of anal- gesics used in labour and delivery should be improved. The majority of the midwi- ves thought the presence of a confidant especially the midwife reduces the woman’s need for pain relief. Education did not seem to make a major difference in the midwives’ attitudes. 38 ________________________________ Lokaorb Að lokum viljum við þakka Ljós- mæðrafélagi Islands fyrir veittan fjár- stuðning og aðra liðveislu. Einnig viljum við þakka leiðbeinanda okkar Mörgu Thome lektor og Friðriki Jónssyni fyrir aðstoð við ritvinnslu og uppsetningu verkefnisins. Það er von okkar að þessi könnun hvetji fagfólk til umhugsunar og umræðu um verkjameðferð í fæðingum á Islandi í dag. Heimildaskrá: Belsey M.E. o.fl. (1981, apríl). The influence of maternal analgesia on neonatal behaviour: British Journal of Obstetrics and Gynaecology, 88. Brown Christine S.N.M.. (1982). Therapeutic effect of bathing during labour. Journal of Nurse-Midwifery, 27(1). Burrows D.G. and Dennerstein I. (1983). Hand- book of Psychosomatic Obstetrics and Gyna- ecology. Amsterdam: ElsevierBiomedicalPress. Capman M.G. o.fl. (1989) Journal of Obstetrics and Gynaecology, 9. Cawthra M. Angela. (1986, August). The use of pethidine in labour. Midwifes Chronicle and NursingNotes. Choong K.H. o.fl. (1983). Delayed pushing with lumbar epidural analgesia in labour. British journal of Obstetrics and Gynaecology, 105 (2). Clark, R.B. og Seifen, A.B.: Systemic medication during labour and delivery. Obstetrics and Gy- necology, 1983. Hodgkinson R. o.fl. (1978). Neonatal neuro- behavior in the first 48 hours of life: Effect of administration of meperidine with and without naloxone in mother. Pediatrics, 62 (3). Kintz L.D. (1987, mars/apríl) Nursing support in labour. Joumal of Obstetric Gynecology and NeonatalNursing. Klein, R.P. o.fl.: A study of father and nurse support during labor. Birth and the family journal Vol. 8:3 Fall 1981. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.