Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Side 11

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1995, Side 11
Fæðingarlæknar hafa yfirtekið fæð- ingar um heim allan. Þetta líkist „nornaveiðum“ á ljósmæðrum. Mark- miðið er að vernda barnið fyrir hæt- tulegum konum! Við vatnsfæðingar er fæðingarlæknir ekki inni í myndinni. Ljósmóðirin heldur hinu eðlilega eðlilegu. Dr. Marsden Wagner WHO Kaupmannahöfn. Margir jákvæðir punktar við notkun heits vatns í fæðingunni. Verkjastillandi, afslappandi, styttri tími útvíkkunartímabils, hvíld. Janet Balaskas, Aktive birth center, London. Vatnsfæðing er eðlileg fæðingarhjálp. Enginn barnadauði í Englandi er rakin til þess að barnið fæddist í vatni. Af 4834 skráðum vatnsfæðingum voru 6 dauðsdöll á börnum það gerir 1,24 promill. Sally Marchant Ljósmóðir National Perinatal Epidemiologi Unit Oxford. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 9

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.