Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Blaðsíða 26
ustu bellibrögðum til að reyna að „svindla“ sér inn til sængurkvenn- anna. Þeir eru þó fljótir að sjá mistök sín þegar málið er útskýrt fyrir þeim og verða þeir hinir skilningsríkustu. Ljóst er að sængurlega hefur breyst heilmik- ið á síðustu árum. Hún hefur styst og orðið hnitmið- aðri. Mesta áherslan er lögð á aðstoð til sjálfsbjargar en hótelþjón- ustan hefur vikið. Fastar mælingar . og prufur ýmiss- konar hafa líka minnkað til mikilla muna en þess í stað eru þarfir hverrar konu metnar á fag- legan hátt. Þennan tíma þurfa konur að hafa í friði til að hvíla sig og aðlagast nýju fjölskyldu- / mynstn í faðmi sinnar nánusu fjöl- skyldu en þó undir umsjá réttra fagaðila. Tekið skal fram að í þess- um greinarstúf er verið að tala um konur sem fæða eðlilega og ekkert óvænt hefur komið upp á með. Höfundur: Katrín Edda Magn- úsdóttir deildarstjóri á sængur- kvennadeild B. Gert 2. mars 1998 á Seltjarnar- nesi. Gullkorn. Ég man þegar ég fór af spítalanum ... og hugsaði með mér: „bíðið að- eins við, á í alvöru að láta mig bara fara með hann? Ég veit ekki baun í bala um börn! Ég hef ekki réttindi í þessu. Við erum bara áhugamenn“. __________________Anne Tyler Jernkraft Fljótandi járn með berjabragði sem truflar ekki meltingarfærin. Vinsælt fyrir barnshafandi konur. Úheilsuhúsiö Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáranum 26 LJÓSMÆÐRABLAPIP

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.