Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Page 29

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Page 29
Ljósmæðnun beetist liðsauki Hinn 7. febrúar síðastliðinn út- skrifaðist hópur ljósmæðra, sá fyrsti síðan árið 1994. Þessi hópur var hinn fyrsti í nýju námi sem Ólöf Ásta Ólafsdóttir, ljósmóðir, skipulagði og hafði umsjón með, en námið heyrir nú undir Náms- braut í hjúkrunarfræði við Há- • • • • • skóla Islands. Það var árið 1996 sem Háskólinn tók við ljósmæðra- náminu og þannig fengu ljósmæð- ur sjálfar í hendur uppfræðslu eig- in stéttar, í fyrsta sinn frá því að kennsla hófst í ljósmóðurfræðum. Lokaverkefni nýju ljósmæðranna voru af margvíslegum toga og héldu þær kynningu á þeim í mál- stofu áður en að útskrift koin. Var málstofan vel sótt og greinilegt að ljósmæður hafa mikinn áhuga á þekkingaröflun í tengslum við starfið. Nýútskrifaðar ljósnmður - sterk tengsl Við fortíðina. l'rá Vinstri: Jenný Inga Eiðsdóttir, Kristín Sóata Jónsdóttir, Linda Níargrét Stefánsdóttir, Nalgerður Usa Sigurðardóttir, Dagný Zoéga, Halla Hersteinsdóttir, Súsanna Þ. Jónsdóttir og Guðlaug Einarsdóttir. Ljósmynd: Bonni. Hinar nýju ljósmæður hafa ákveðið að bjóða verkefnin sín til sölu, þeim sem kunna að hafa áhuga. Verðið er 3000 kr. fyrir einstaklinga en 5000 kr. fyrir stofnanir. Verkefnin eru sem hér segir: Notkun vatnsbaða ífœðingu. Höfundur Dagný Zoega, sími: 568 0718. Virkjun feðra í barnaumönnun - Þáttur Ijósmœðra íjafnréttisbaráttunni. Höfundur Guðlaug Einarsdóttir, sími: 562 4883. Annað stig fœðingar: Undur náttúr- unnar. Höfundur Halla Hersteinsdóttir, sími: 561 7048. Belgjarof í fœðingu. Réttur konunn- ar, samráðsviðhorftð, lilutverk Ijós- móðurinnar. Höfundur Jenný Inga Eiðsdóttir, sími: 561 0336. Notkun Pethidins í fœðingu - Áhrif á móður, barn og brjóstagjöf Höfundur Kristín Svala Jónsdóttir, sími: 586 2134. Grindarbotnsskaði. Höfundur Linda Margrét Stefánsdótt- ir, sími: 565 4844. Hópþjónusta Ijósmœðra. Höfundur Súsanna Þ. Jónsdóttir, sími: 553 0591. Truflanir ífœðingu. Höfundur Valgerður Lísa Sigurðar- dóttir, sími: 564 1805. UÓSMÆPRABLAÐIP 29

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.