Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1931, Page 17

Freyr - 01.01.1931, Page 17
FEEYR 9 Saltpétursýrugeymar viö köfnunarefnis- áburöarverksmiðjurnar í Oppau við Rhein. einnig nýja þýzka aðferð við framleiðsl- una. Aðferð þessi er kend við Þjóðverjann Haber-Bosch. Framleiðslan eftir þeini að- ferð krefur minni orku, eða með sömu orku og áður var notuð við Birkelands og Eydes aðferð má framleiða miklu meira efnismagn áburðar. Hún byggist á því að framleiða ammoniak af hreinu vatnsefni og köfnunarefni. Vatnsefnið er framleitt ur vatni við elektrolyse af því (elektrolyse = sundrun vatnsins í frum- efni þess með rafstraum). Vatnsefnið er framleitt við Vemorkaflstöðina og leitt þaðan niður til Rjúkan. Við Saaheims- stöðina er köfnunarefni unnið úr loftinu, á þann hátt að það er kælt til -í- 190° C. Við samhliða að þrýsta því mjög saman myndast fljótandi loft og er það eimt (destilleret). Við það skilst að köfnunar- efni og súrefni þess. Vatnsefninu og köfnunaxefninu er nú blandað saman í rúmmálshlutföllunum 3:1 (3 hl. vatnsefni, 1 hluti köfnunar- efni). Með þrýstivélum er blöndu þessari þjappað saman, þar til orðinn er 250 sinnum venjulegur loftþrýstingur í blönd- Ammoniakgeymar sem taka 5000 m3 Ammoniakvatn unni. Jafnframt er blandan kæld niður til 600° C. Nú eru loft- tegundirnar þannig leiddar inn í ofna, er hver vegur 82 tonn. I þeiin er platínueflir (katalysator) er verkar þannig, að ammoniak- myndunin verður mjög hröð. Ammoníakið sem myndast, er í fljótandi ásigkomulagi, er þvi síðan breytt í loftkent ammoníak. Er það þá sameinað súi’efni lofts-

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.