Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1931, Síða 19

Freyr - 01.01.1931, Síða 19
FEEYR 11 ^Verksmiðjurnar við Rjúkan. Fjallið Gausta i baksýn. framleiddi ábnrðarefni úr loftinu. — Það voru því á síðastliðu ári 25 ár frá því þessi iðnaður hófst, en notkun tilbúinna áburðarefna heflr átt stórmerkilegan þátt í aukinni framleiðslu landbúnaðarafurða í nálega öllum menningarlöndum heimsins. Arið 1928 gengu norsku verksmiðjurnar í sambaud við annan köfnunarefni, sem not- að er til áburðar, en verksmiðjurnar við Merseburg framleiða 500 þúsund tonn hreint köfnunarefni til áburð- arnotkunar árlega. Nokkra hugmynd um hve stórfengleg þessi iðngrein er má gera sér á því, að við verksmiðj- urnar vinna 36700 manns. Vatnsþörf verksmiðj- anna er 600—700 þús- und m3 á dag í Oppau og 400 þús. m3í Leuna, eti það svarar til þess vatnsmagn sem Beriín notar á einum degi. Meginhluti framleiðslunnar fer fram eft- ir Haber Bosch aðferðinni, sem að fram- an er lýst. I. G. Farbenindustrie rekur mjög mikl- ar gróðurtilraunir. Aðal tilraunastöð þeirra er við Limburgerhof, er liggur 9 km. fyr- ir sunnan Ludwigshafen. Auk þess styður aðalframleiðanda köfn- unarefnisáburðar Sam- einuðu litunariðnaðar- félögin þýzku (I. G. Farbenindustrie Akti- engesellschaft). Þau byggðu áburðarverk- smiðjur sínar 1913 við Oppau hjá Ludwigs- hafen og 1917 milli borganna Merseburg og Corbetha hjá þorpi sem heitir Leuna. Oppau verksmiðjurn- ar framleiða nú áriega 100tþúsund tonn hreint Aflstöðin Saaheim við Rjúkan i Noregi.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.