Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1949, Blaðsíða 5
TÍMARIT V.F.I. 1949 11 Fyrir mjög stór bxaj j— verður: b — h = — w2/8a4b3 , k = w/2a2b , Athugum eitt dæmi. Gerum ráð fyrir að hitasveifl- an sé 12°C á yfirborðinu, og reiknum út þann stað, þar sem hún er fallin í 1°C. Staðurinn sé x„ og reiknum einnig út fasamuninn þar. Eftirfarandi tafla gefur niðurstöðurnar: q , kg/m2,klst , 0 , 0,1 , 1 , 2 , 5 ,10 xx, m. , 7 , 7,5 ,22 ,90 ,1.300,10.000 fasamunur , ár , 0,4 , 0,45 , 1 ,2,8 , 14 , 64 Úrkoma hér á Islandi er víða 1.000 mm. á ári, eða um það bil o,l kg/m2,klst. Þó gert sé ráð fyrir, að hún sigi öll niður, má sjá af töflunni að hún hefur aðeins hverfandi áhrif á hitann í yfirborðinu. Áhrifa vatns- ins gætir fyrst þegar tífalt, eða meira magn sígur niður. Við þessa reikninga hefur einnig ekki verið tekið tillit til hins almenna jarðvarmastraums. Hér hefur aðeins hin árlega hitasveifla verið at- huguð, en aðrar sveiflur með mun lengri sveiflutíma eru einnig fyrir hendi. Það eru hinar svonefndu veð- urfarsbreytingar, m. a. ísaldarskeið. Þar sem sveiflu- tími þeirra er hundruð eða þúsundir ára er frá fræði- legu sjónarmiði ekki óhugsandi, að áhrifa þeirra geti ennþá gætt einhversstaðar í jörðu niðri. Þetta er þó sérstakt rannsóknarefni, og mun ekki tekið hér til meðferðar. I) Sjá Frank-Mises: Dlfferentialgleichungen der Physik, 2. Auflage, bls. 572. II) Sama: bls. 604. Summary. The subject of this article are the variations in the tempera - ture of cold springs. The annual temperature variation of the surface water is damped through the contact of the water with the rock. Two types of springs are discussed, firstly the springs which are fed through one fissure, e. g. springs occurring at the contact of two impermeable forma- tions, and secondly the springs which get their water from thick water bearing strata between impermeable forma- tions. It is in the first case found that if T() is the mean temperature at the surface and A() the temperature amplitude at the surface, a2 the diffusivity of the rock, c the heat. conductivity of the rock, s the specific heat of the water, q the amount of water flowing through the fissure in unit time, f the area of the fissure pro unit length, whxch is assumed to be constant, t the tirne and w the angular velocity of the variation, then the temperature of the water at the distance x from the intake is: T = T„ + A„ x e - kx x ei(wt - hx) , . _ c x f___y_w a x s x q 2 h = k + w/v F is the area of the fissure and v the velocity of the water. In the second case it is assumed that the amount of water flowing through unit area and unit time is q. The tempera- ture at the distance x from the intake is then where: T = T„ + A0 x e(b — h)x x e*(wt — kx) b = s x q/2c , Um bergmyndanir undir basaltinu. Eftir Gunnar Böðvarsson. Sumarið 1938 gerðu þeir E. Ansel og A. Schleu- sener (1) þungamælingar á Akureyri og svæðinu þaðan allt austur að Grímsstöðum á Fjöllum. Mark- mið þeirra var að hefja reglubundnar mælingar á þessu svæði, til þess að kanna breytingar þungans með tímanum, en ýmsir fræðimenn hafa talið lík- legt, að hann sé breytingum undirorpinn, einkum á ungum jarðeldsvæðum, og völdu þeir því svæðið í Suður-Þingeyjarsýslu. Einnig var talið, að mæl- ingarnar gætu gefið nokkra mynd af jafnvægis- ástandi (isostasiu) innan svæðisins. Við brotlínuna um Bárðardal var búizt við þungastalli um 10 Lil 20 mgal (2). Ansel mældi með pendúltæki á 8 stöð- um, en Schleusener með Thyssen-þungamæli á 40 stöðum. Slíkar mælingar hafa aðeins eitt sinn áður verið gerðar hér á landi, er Johansen (3) mældi með pendúltæki árið 1900 í Reykjavík og á Akureyri. Bouguer-skekkja (4) svæðisins reyndist pósitíf um 7 til 19 mgal., og má skipta henni frá Akureyri aust- ur að Grímsstöðum í 5 stalla, nokkurn veginn jafn- langa. Breytingarnar frá einum stalli til annars eru aðeins 4 til 8 mgal., en það snarpar, að þær virðast frekar ósennilegar. Það er hugsanlegt, að eðlisþunga- gildin, sem lögð eru til grundvallar Bouguer-leiðrétt- ingunum, séu ekki fyllilega rétt. (5). Yfir eystri rönd Bárðardals var þunginn nokkru meiri en yfir þeirri vestri, gagnstætt því, sem menn höfðu gert ráð fyrir. Schleusner telur, að þetta megi skýra með því, að undir basaltinu sé þykk móbergsmyndun, og eystri hella þess þykkari en hin vestri. Mælingarn-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.