Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 29
DV Fókus LAUGARDAGUR 10.JANÚAR2004 29 ' Myndbandið við nýjasta lag bandarísku söngkonunnar Kelis, Milkshake, hefur vakið mikla athygli. Lagið er tekið af þriðju plötunni hennar, Tasty, sem kom út rétt fyrir jól. Trausti Júlíusson skoðaði feril þessarar efnilegu söngkonu. Fjölbreyttari en fyrri plöturnar Og nú er sem sagt komin ný plata. Tasty. Hún er gefin út af plötuíyrirtæki þeirra Neptunes maruia, Star Trak í Banda- ríkjunum, en Virgin sér áfram um útgáiúna í Evrópu. Platan inniheldur 14 lög. Fimm þeirra koma úr smiðju Neptunes, þ.á.m. áðumefhd smáskífa, Milkshake. Kelis semur 5 þeirra með öðnim tónlistarmönnum, en á meðtS annarra sem pródúsera eru Rockwilder, Raphael Saadiq (úr Lucy Pearl), Dallas Austin og Andre 3000 úr OutKast. Á meðal gesta á plöt- unni eru Raphael, Andre og Nas, en hami rappar í laginu In Public sem Qallar um það að gera’ða á almannafæri. Tasty er nokkuð fjölbreyttari en fyrri plötumar tvær, auk geimfönks þeirra Nepttmes-mamia em á plötunni nokkur soul lög (úr smiðju Raphaels) og fleiri tónhstarafbrigði. Kelis er annars undrandi á því að mönnum fannst hún vera fríkuð þegar hún kom fram á sjónarsviðið með Caught Out There fyrir fjónnn árum. Hún segir m.a. í nýlegu viðtali við breska blaðið i-D: „Ég hafði enga hugmynd um að fólki fyndist ég furðuleg fyrr en ég fór að lesa um það f blöðum. Ég held að ég sé ekki svo óvenjuleg. Ég dái fólk eins og Björk og ég get séð að hennar dót er langt á undan sinni samtíð. En ég er ekki svoleiðis." Og hún bædr við hlæjandi: „Ég meina, ég mundi alveg vilja vera það, en ég er það ekki."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.