Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 Fókus DV Tina litla Garrington naut lífsins ásamt vinum sínum í sundlauginni i Stourbridge á sólríkum sumar- degi árið 1971. Brian Smith, fangi í leyfi, var einnig í sundlauginni og fylgdist grannt með börnunum. Það átti eftir að draga dilk á eftir sér. Siindferöin endaði meö skelfingu Eftirþví leið á kvöldið tóku áhyggj- urnar þó að gera vart við sig og þeg- ar litla stúlkan hafði ekki skilað sér klukkan 21 hófu Garrington-hjónin að hringja í vini hennar. „Halló, mamma," kölluðu tví- burarnir til móður sinnar þegar þeir komu heim eftir skemmtilega sund- ferð í júní 1971. „Hvar er 'l'ina?" spurði móðir þeirra og tvíburarnir sögðu að hún hefði orðið eftir í sundlauginni. Frú Garrington hugs- aði ekki meira um það í bili enda al- vön því að tíu ára dóttir hennar væri úti með vinum sínum. Fjölskyldan bjó í Stourbridge í West Midlands í Bandaríkjunum. Frú Garrington bar fram síðdeg- iskaffið en ekkert bólaði á telpunni. Hún ræddi málið við eiginmann sinn sem sagði henni að hafa ekki óþarfa áhyggjur. Eftir því leið á kvöldið tóku áhyggjurnar þó að gera vart við sig og þegar litla stúlkan 'k?** hafði ekki skilað sér klukkan 21 hófu Sérstæð sakamál Garrington-hjónin að hringja í vini hennar. Símtölin voru mörg en báru því miður engan árangur og á end- anum voru Garrington-hjónin sam- mála um að þau þyrftu að gera lög- reglu viðvart. „Heldurðu að eitthvað hafi kom- ið fyrir“? spurði frú Garrington mann sinn. Hann neitaði því en sagði lögregluna betur færa til að leita stúlkunnar. Skórinn fannst fyrst Lögreglumenn komu ab vörmu spori að heimili Garringtoa-fjölskyld- unnar og fengu upplýsingaf um ferðir stúlkunnar. Ljósmynd og lýsing á fatnaði Tinu var síðan send öllum nærliggjandi lögreglustöðvum og skipulögð leit hófst síðar um kvöldið. Það var orðið dimmt og þurftu leitar- menn að nota sterka ljóskastara við leitina. Tólf stundir voru frá því bræð- ur Tinu skildu við hana í sundlauginni og leitarmönnum hraus hugur við því sem þeir kynnu að finna. Næsta morgun hafði leitin engan árangur borið. Dagsbirtan var til góðs og leitarmenn ákváðu að 'þyrja aftur við sundlaugina og vinna sig þaðan. Ekki leið löng stund þar tú einn lög- reglumannanna hrópaði upp yfír sig. Yfírlögregluþjónninn, Robert Booth, hraðaði sér á staðinn. „Ég held að þetta sé telpnaskór," sagði lögreglu- þjónninn við Booth sem skoðaði öll ummerki af mikilli varfærni. „Hann passar við lýsingu foreldranna," sagði Booth. Fleiri lögreglu- og leitarmenn vom kvaddir á svæðið og hófst nú mjög ná- kvæm leit. Fáeinum mínútum síðar fundu lögreglumenn það sem þeir voru að vona að þeir fyndu ekki. í háu grasinu lá líkami lítilllar telpu. Yfirlög- regluþjónninn, Booth, kallaði úr rétt- Fáeinum minútum síðar fundu lögreglu- menn það sem þeir voru að vona að þeir *Jyndu ekki. arlækni og tæknimenn á vegum lög- reglunnar. Lögreglumenn vom sendir að sækja Garrington-hjónin. Þau staðfestu að um dóttur sína væri að ræða. Réttarlæknirinn sagði að stúlkan hefði verið kyrkt en hann gæti ekki svarað hvort hún hefði orðið íyrir kyn- ferðisofbeldi að svo stöddu. Frekari rannsóknir myndu leiða það í ljós. Um kvöldið bámst svo niðurstöður rannsóknarinnar; Tina hafði verið kyrkt en ekki orðið fyrir líkamlegu of- beldi af öðm tagi. Það vakti þó athygli að sæði fannst á fötum hennar utan- verðum. Lýsingin passaði við fanga Lögreglan hóf aftur að yfirheyra bæjarbúa og alla þá sem voru í sundlauginni á sama tíma og Tina. Þar á meðal vom þær Jane, átta ára, og Anna, tíu ára. Þær greindu frá fullorðnum manni sem hefði leikið við þær í sundlauginni. Þær sögðu manninn um þrítugt, stuttklipptan og með dökkt hár. Stúlkurnar sögðu manninn hafa haft undarlegan munnsvip og lýstu honunt svo nán- ar. Þær sögðu krakkana hafa leikið við manninn í lauginni. Þær vissu þó ekki til þess að Tina hefði farið með honum eftir sundið. „Það er eitthvað sem við sjáum ekki,“ sagði Booth áhyggjufullur, „stelpurnar lýstu manninum af ná- kvæmni. Mér fannst þetta með munnsvipinn hringja bjöllum en ég Fangi í helgarleyfi Brian Smith vari helg- arleyfi frá Stafford-fangelsinu. Hann flæktist um og fór meðal annars í sund i Stourbridge, þar sem hann hitti Tinu litlu. Sá fundur átti eftir að enda með skelfingu. kem því ekki fyrir mig.“ Vegatálmar vom settir upp við allar útgöngu- leiðir bæjarins og lýsing telpnanna á manninum var send til lögreglu- stöðva. Þá var lýsing send til tækni- deildar sem sendi svar nánast um hæl. Lýsingin passaði við mann að nafni Brian Smith, 30 ára, smá- glæpamann. Smith hafði margoft setið í fangelsi fyrir þjófnað, innbrot og skjalafals. Hann var ekki þekktur fyrir ofbeldi. Þá sýndu skjölin að hann afplánaði dóm í Stafford-fang- elsinu í um 60 kilómetra fjarlægð frá Tíu ára fjörkálfur Tina litla Garrington átti marga vini og var vön að vera löngum stundum úti að leika sér. Þegar hún skilaði sér ekki heim fyrir myrkur tóku foreldrar hennar að óttast um hana. Umfangsmikil leit hófst og i fyrstu fannst hvorki tangur né tetur aflitlu stúlkunni. Stourbridge. Lögreglan hafði þegar samband við fangelsið og þar feng- ust þær upplýsingar að Smith væri um það bil að ljúka fjögurra ára af- plánun. Það sem skipti þó mestu var að fangelsisyfirvöld sögðu hann í helgarleyfi og ekki væntanlegan aft- ur fyrr en daginn eftir. Geðjsúkur en sakhæfur Lögreglumenn biðu ekki boð- anna og ákváðu að heimsækja þegar í stað móður Smith, sem bjó einmitt í Stourbridge. Þeir knúðu dyra og frú Smith bauð lögreglumönnunum til stofu. Hún kallaði á son sinn og sagði honum að lögreglan vildi hafa tal af honum. Brian Smith kom fölur og fár niður stigann og heilsaði lög- reglumönnunum. Þeir gengu beint til verks og spurðu Brian hvort hann þekkti Tinu Garrington. Þeir sýndu mynd af telpunni. Smith neitaði allri aðild að málinu og sagðist aldrei hafa séð telpuna. Hann féllst á að taka þátt í sakbendingu á lög- reglustöðinni. Ungu stúlkurnar, Jane og Anne, hugsuðu sig um í ör- skamma stund áður en þær bentu á Brian Smith. „Þetta er maðurinn sem var í lauginni," sögðu þær ein- um rómi. Eftir þetta sá Brian að málið var tapað og hann játaði fyrir lögreglu að hafa banað Tinu litlu. Hann bar við minnisleysi og sagðist ekki geta rifjað upp atburði af neinni ná- kvæmni. Þannig fengust elcki viðun- andi skýringar á sæðinu sem rann- sókn leiddi í ljós að var úr Brian. Brian Smith var ákærður fyrir morð og hófust réttarhöld yfir hon- um fáeinum vikum síðar. Þrátt fyrir að því væri haldið fram fyrir réttin- um að hann þjáðist af geðsjúkdómi og væri siðblindur þá var hann tal- inn sakhæfur. Kviðdómur var að- eins tvær stundir að komast að nið- urstöðu í málinu. Brian Smith var sekur um morð og dómurinn var lífstíðarfangelsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.