Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Blaðsíða 17
Il 76 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 Fréttir DV DV Fréttir MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 17 Risafyrirtækið Alcoa hefur verið ásakað um yfirgripsmikla loftmengun og um- hverfisspjöll víða um heim og þó eink- um í heimalandinu Bandaríkjunum þar sem Umhverfisverndarstofnun landsins hefur þurft að hafa afskipti af fyrirtæk- inu í fleiri fylkjum. Um aldir hafa Mohawk indján- ar sótt lifibrauð sitt í og við bakka St. Lawrence fljótsins sem rennur á milli Kanada og New York fylkis. „Vatn er líf' er hefðbundin kveðja á tungumáli þeirra. Sú kveðja þyk- ir kaldhæðin í dag því megnið af síðustu öld hafa þrjú stórfyrirtæki með Alcoa Inc. í broddi fylkingar notað fljótið sem holræsi fyrir blöndu af eiturefnum. Allt frá ár- inu 1986 hefur indjánunum verið ráðlagt að draga verulega úr, eða hætta með öllu, neyslu á fiski vegna PCB mengunar í fljótinu. Hefðbundinn efnahagur þeirra er hruninn og allri menningu þeirra er ógnað af þessum sökum. Alcoa sem gert hefur orku- samning við Landsvirkjun vegna byggingar álvers austur á fjörðum hefur verið ásakað um yfirgrips- mikla loft-, vatns- og jarðmengun og umhverfisspjöll víða um heim Um Alcoa og þó einkum í heimalandinu Bandaríkjunum þar sem Um- hverfisverndarstofnun landsins (EPA) hefur þurft að hafa afskipti af fyrirtækinu í fleiri fylkjum. Á tímabilinu frá 1987 og þar til í fyrra hafa umhverfisyfirvöld í ýmsum fylkjum Bandaríkjanna höfðað tæplega 50 mál gegn Alcoa vegna brota á mengunar-og umhverfis- verndarlögum. Sem dæmi má nefna að fyrirtækinu var gert að greiða 8,8 milljón dollara sekt í mars árið 2000 fyrir að hafa með ólöglegum hætti látið mengað af- fall renna út í Ohio fljótið, og í september sama ár viðurkenndi eitt af dótturfyrirtækjum Alcoa í Louisiana svipað brot og var gert að greiða rúmlega milljón dollara í sekt. Texas og Bush Álver Alcoa í Rockdale í Texas Það að á/verínu hafi ekki veríð lokað fyrír löngu síðan má rekja til undanlátsemi Ge- orge W. Bush þáver- andi ríkisstjóra í Texas og núverandi forseta landsinsHann og Peter O 'Neill stjórnarformaður Alcoa á árabilinu 1987 til 1998, voru miklir mátar. er talið einn stærsti mengunar- valdur fylkisins. Þetta er gamalt ál- ver, byggt á sjötta áratugnum og notar það brúnkol sem eldsneyti til framleiðslunnar. Loftmengun af völdum þess er áætluð um 100.000 tonn af sulfur- og nitrogen oxides á ári samkvæmt könnun sem gerð var árið 1997. Þetta er um 5 kg á hvern af 21 milljón íbúa fylkisins. Það að álverinu hafi ekki verið lokað fyrir löngu síðan má rekja til undanlátsemi George W. Bush þá- verandi ríkisstjóra í Texas og nú- verandi forseta landsins. Hann og Peter O'Neill stjórnarformaður Aicoa á árabilinu 1987 til 1998, voru miklir mátar á þessu tímabili og greip Bush hvað eftir annað inn í löggjöf á fylkisþinginu sem ætlað var að draga úr menguninni. Hann gerði síðan O'Neill að fjármála- ráðherra sínum er hann tók við forsetaembættinu en eins og fram hefur komið í fréttum eru þeir ekki vinir lengur. Bush rak O'Neill úr Alcoa inc. og dótturfyrirtæki þess eru risavaxin samsteypa á heims- mælikvarða. Alls hefur fyrirtækið um 130.000 starfsmenn í 40 löndum og tekjur þess á árinu 2002 nárnu rúmlega 20 milljörðum dollara. Paul O'Neill stjórnarformaður þess á tímabilinu 1987 til 1998 var hvers manns hugljúfi á Wall Street þegar honum tókst að snúa taprekstri á samsteypunni upp í 17 milljarða dollara hagn- að á stjórnartíð sinni. Til þessa þurfti hann þó að svína mjög á félagslegri hliö starfseminnar. Það spillti heldur ekki fyrir honum að vera í miklu vinfengi við George W. Bush þáverandi ríkisstjóra í Texas og núverandi forseta Banda- ALCDA ríkjana. Frá athafnasvæði Alcoa í Ástralíu Þar i landi er fyrirtækið dsakað um að sinna ekki öryggismálum starfsmanna. Einn starfsmaður sagði: „Þú andaðir þessu að þér ogþú borðaðir það. Ég kom heim úr vinnunni á hverjum degi svartur eins og spaðaásinn. Og þegar ég fór i fri voru skyrtur minum sótugar vikum saman." Samið í Indiana Árið 2002 var Alcoa gert að borga 55.000 dollara sekt til Indiana fylkis í Bandaríkjun- um fyrir að hafa brotið gegn lögum um vatnsmengun. Alcoa borgaði sektina og samdi við yfirvöld til að losna við málaferli en Umhverfis- verndarstofnun Bandaríkj- anna hafði höfðað mál á hendur þeim vegna meng- unnar af völdum Alcoa frá ál- bræðslu fyrirtækisins við Elliott Ditch. Um PCB meng- un var að ræða og auk sektar- innar var fyrirtækinu gert að rannsaka PCB mengun við Elliott Ditch, fara að ákvæð- um um umhverfisverndarlög og takmarka vatnsnotkun verksmiðjunnar við 300.000 gallon á dag. Sóðaskapurá Suriname Árið 1998 ritaði W. Prika þorpshöfðingi á Suriname bréf til forseta landsins vegna námuvinnslu m.a. eins af dótt- uríyrirtækjum Alcoa þar. Fór hann fram á að vinnslan yrði stöðvuð snimmhendis. Fram kom í bréfinu að bújarðir þorpsbúa væru orðnar ónýtar, vatnsbólin svo menguð að ekki væri hægt að nota þau lengur og áin sem rynni gegnum þorpið væri orðin gulbrún að lit vegna eiturefna sem hellt væri í hana. Þar að auki hefði námuvinnslan haft í för með sér malaríufraldra, aukið of- beldi, vændi og eiturlyfjasmygl auk eyðileggingar á umhverf- inu. Forsetinn svaraði ekki bréfinu sem gaf í staðinn út yf- irlýsingu um að hann vildi auk bauxite vinnsluna með hjálp AÍcoa ogAlþjóðabankans Valgerður Sverrisdóttir, iðanaðarráðherra og Alain Belda aðalframkvæmdastjóri Alcoa Fjaiiað er um Belda igrein Isíðasta hefti fjármáiaritsins Forbes. Segirþar að þakka megi honum þann árangur að Alcoa hafi tekist að skila hagnaði þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður á álmarkaði. Niðurskurður hefur verið einkunnarorð Belda og fyrir ári setti hann fyrirtækinu það markmið að kostnaðarlækkunin á næstu árumyrði milljarður bandarikjadala. Belda er á góðri siglingu og er talið að hann nái þessu markmiði sínu samkvæmt greininni i Forbes. Farin er sú leið að sýna aðhald í öllum þáttum rekstrar en sú leið að ná í ódýrt og öruggt rafmagn skiptir einnig verutegu máli. Þannig greinir Forbes frá því að Belda hafi lokað álverum i Bandaríkjunum og flutt framleiðsluna annað eins og til Islands þar sem búið sé að semja um biiiega orku til næstu fimmtiu ára. starfi vegna slælegs árangurs hans og á móti skrifaði O'Neill bók sem kemur illa við forsetann. EPA höfðaði að lokum mál gegn álverinu í Rockdale og á síðasta ári náðist samkomulag þar sem Alcoa skuldbatt sig til að draga úr meng- uninni um 90% á næstu 12 mán- uðum auk þess að greiða 1,5 millj- ón dollara í sekt og 2,5 milljónir dollara í umhverfisverndarsjóði. Hóstað í Dallas önnur starfsemi Alcoa í Texas hefur verið í sviðsljósinu þar á síð- asta áratug. Þetta er verksmiðja fyrirtækisins í Milam-sýslu skammt frá Dallas. Þar eru fram- leiddir álkubbar og álpúður en það er nauðsynlegt efni í eldsneytið sem geimskutlurnar nota. Um er að ræða stærsta atvinnurekand- ann í sýslunni með um 1.900 starfsmenn. Reykháfur verksmiðjunnar er nær 200 metrar á hæð eða nær fjórfalt hærri en Frelsisstyttan. Frá honum leggur gul- an reyk með sulf- urlykt alla leið til Dallas. Áætl- að er að reyk- háfurinn spúi um 20.000 tonnum af nitrogen oxides yfir Dallas- Forth Worth svæðið á hverju ári. Kannanir hafa sýnt að þetta magn eit- urefna er stór ástæða fyrir hinu skítuga and- rúmlofti í Dallas og að magnið sam- svari nær 10% af allari annarri mengun af manna- völdum á svæðinu, þ.e. útblæstri bíla, orku- ■ stöðvum, verksmiðjum o.fl. Sem dæmi um þá ívilnun sem Alcoa nýtur enn í Texas hafa heilbrigðisyfirvöld gert kröfu um að þessi mengun frá reykháfinum verði skorin niður um 47% fyrir árið 2007. Allar aðrar verksmiðjur .. ein af stíflunum hefur haft í för með sér að um 1.000 ferkíló- metrar af regnskógin- um eru nú undir vatni og að flytja þurfti um 6.000 einstaklinga Maroon ættbálkisins á aðrar slóðir. a svæðinu verða hinsvegar að skera sína loftmeng- un niður um 77% á sama tíma. Krabbamein í Ástralíu Seint á árinu 1999 sendi Alcoa aðvörun til starfsmanna sinna í 22 álbræðslum víða um heim um að þeir væru í meiri hættu en al- menningur að fá lungnakrabba- mein og krabbamein í blöðruhálsi. Málið komst f hámæli í Ástralíu þegar þar kom fram að þetta voru upplýsingar sem Alcoa hafði feng- ið í könnun sem gerð var 1995 eða íjórum árum áður við Arvida ál- bræðsluna í Quebec í Kanada, Þar unnið talsvert í að lappa upp á ímynd sína í þeim löndum sem það starfrækir námur, verksmiðjur og álbræðslur. Vitna má í svarbréf Wade Huges, meðlim í fram- kvæmdaliði Alcoa á fslandi, við grein í tímaritinu The Ecologist þar sem hörðum orðum var farið um fyrirtækið og framkvæmdir þess hérlendis. Hjá Wade kemur m.a. fram að fyrirtækið hafi hlotið viðurkenningu hjá Umhverfisá- ætlun Sameinuðu þjóðanna vegna aðgerða til að draga úr umhverfis- röskun í tenglum við bauxite- námugröft í grennd við eina Jarrah skóginn í Ástralíu og að Alcoa sé eina námuíyrirtækið sem skráð er á UNEP Global 500 heiðurslistann. Þar að auki nefnir hann að þriggja áratuga rannsóknastarf fyrirtækis- ins hafi hlotið viðurkenningu SERI eða Society for Ecological Restoration International. Hjá Wade kemur ennfremur fram að Alcoa hafi tekst að draga verulega úr mengun af starfsemi sinni víða um heim, m.a. að á tímabilinu 1990 til 2002 hafi þeim tekist að draga úr kolsýringsmeng- un um 23%. Og Wade nefnir einnig að í löndum eins ogÁstral- íu, Suriname og Brasilíu hafi end- uruppbygging umhverfisins vegna námuvinnslu verið til fyrirmyndar og það starf notað til grundvallar lagagjöf á þessu sviði í fyrrgreind- um löndum. fri@dv.is (Heimildir: Vefsiðurog gagnagrunnarýmissa fjöimiðla og stofnana, m.a. CNN, AP, Reuters, dagblaða í Bandarikjunum og Ástraiíu, Landsvirkjunnar, PlanetArk o.fi.j. ættbálkisins á aðrar slóðir. Maroon fólkið eru afkomendur þræla frá Afríku sem nú lifa í ætt- bálkasamfélögum í regnskóginum við Amazon-fljótið. Hver hinna 6.000 einstaklinga Maroon ætt- bálksins sem misstu heimili sín og veiðilendur fengu þrjá dollara eða rúmlega 20 krónur í skaðabætur. Annað dæmi frá þessu svæði þar sem Alcoa olli gífurlegri um- hverfisröskun var álver þess og vinnsla á Sao Luis Island árið 1984. í bókinni Greenwash, skrifuð af Kenny Bruno og Jed Greer, kemur m.a. fram að stíflugerðin vegna þeirrar framkvæmdar hafði í för með sér að tæplega 1.600 ferkíló- metrar af regnskógi fóru undir vatn þ.á m. sex bæjarfélög og tvö verndarsvæði indjána. Alls þurftu um 20.000 manns að flytja af svæðinu og flestir þeirra fengu litl- ar sem engar bætur fyrir. Þar að auki ógnar uppistöðulónið mörg- um tegundum af dýralífi Lappað upp á ímyndina Á síðustu árum hefur Alcoa verðið verður tengt heimsmarkaðs- verði á áli á Málmmarkaði Lundúna (LME). Alcoa ber skylda til að borga fullt verð fyrir 85% af samnings- bundinni orku óháð notkun. Samningur sá sem Landsvirkjun hefur gert við Alcoa Inc. gildir til 40 ára og afhenda á rafmagn á fyrstu ker álversins þann 1. aprfl 2007. Reiknað er með að fullri framleiðslu verði náð 1. október sama ár. Orkumagn samningsins er 4.700 gígawattstund- ir en 10% þess magns verður af- gangsorka sem skerða má við erfiðar aðstæður í raforkukerfinu. Orku- Alcoa og Landsvirkjun að auki var aðvörunin ekki send til starfsmanna undirverktaka við ál- bræðslur fyrirtækisins í Ástralíu. í umræðunni sem varð um málið kom m.a. fram að Alcoa hefði ekki veitt starfsmönnum sín- um nægilega vernd gegn fylgikvill- um framleiðslunnar. Dagblaðið Melbourne Age átti viðtal við Bill Aitken fyrrum starfsmann Alcoa sem sagði að andlitsgrímur þær og krem sem starfsmennirnir fengu sem vörn dugðu engan veginn gegn kola- og tjörurykinu. „Krem- ið rann af líkamanum á nokkrum mínútum vegna svitans og þótt þú hefði grímu fyrir munninum fest- ist rykið á aðra hluta höfuðsins," sagði Aitken. „Þú andaðir þessu að þér og þú borðaðir það. Ég kom heim úr vinnunni á hverjum degi svartur eins og spaðaásinn. Og þegar ég fór í frí voru skyrtur mínum sótugar vikum sam- an.“ Alcoa - hefur síðan lofað bót og betrun og m.a. útvegað starfs- mönnum sínum grímur sem hylja allt höfuðið. Barátta í Brasilíu Alcoa hef- ur stórar áædanir í Brasilíu um bygg- ingu á nýj- um virkj- unum og álverum. Barátta Grænfrið- unga, skortur á reglum og lögum frá hinu opin- bera og skortur á fjár- mögnun hefur hinsvegar seinkað áætlun- um um byggingu á nýrri stíflu á Amazon svæðinu. Fyrir eru aðrar stíflur við Amazon fljótið sem byggðar voru m.a. að til- stuðlan Alcoa. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum World Rainforest Movement hefur ein af stíflunum haft í för með sér að um 1.000 fer- kílómetrar af regnskóginum eru nú undir vatni og að flytja þurfti um 6.000 einstaklinga Maroon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.