Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2004, Side 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ24 105REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000 - V Ljúffengir og fljóteldaðir lambapottréttir Pottréttur<■<»>> RÉr og tnMar hæhkar um helmi Samkvæmt nýrri námskrá um meirapróf ökumanna fjölgar verk- legum tímum það mikið að öku- kennarar telja að verðið fyrir próflð hækki um helming. Meiraprófið kostar í dag uml80 þúsund krónur með öllu en gæti hæglega farið upp í 350 þúsund krónur eftir breyting- una: „í stöðugu verðlagi eins og verið hefur hér á landi er ekki hægt að bjóða nokkrum manni upp á svona hækkun á einu bretti," segir Sigurð- ur Gíslason ökukennari sem hvatt hefur ökumenn í útvarpsauglýsing- um til að taka meiraprófið nú áður en það hækkar um helming. „Það er skelfilegt að taka svona stórt skref í einu. Og ekki er hitt betra að sam- kvæmt þessari nýju námskrá eru prófin færð frá okkur ökukennur- unum og til Frumherja. Þar eru nemendur meðal annars spurði hvenær póstsamgöngur styrktar af almannafé hafi fyrst hafist hér á landi. Það notar enginn slíkar upp- lýsingar við akstur," segir Sigurður sem vill fá að kenna sínum nem- endum eftir eigin höfði enda með bestu ökumönnum landsins. Meirapróf skiptist nú í fjóra flok- ka; leigubíla, rútur, vörubíla og tengivagna. Hægt er að taka meira- próf í einstöku flokkum en ofan- greind verð miðast við að réttinda sé aflað á allar gerðir farartækja sem nefnd eru. Samkvæmt gildandi reglum þurfa menn að taka fimm verklega tíma til að fá meirapróf á rútur og vörubíla en eftir breyting- una verða tímarnir tólf. Lágmarks- aldur vörubílstjóra er 18 ár, leigu- bílstjórar þurfa að vera orðnir tví- tugir og enginn má aka rútu nema PO h a n n sé orð- inn 21 árs. „Við höfum áhyggjur af þessum breytingum. Þær eru ekki góðar," segir Sigurður Gíslason. igurður Gíslason rútu-og vörubíl- stjórakennari Póstsamgöngur fyrr á öldum koma akstri i nútimanum ekkert við. Eið í enska landsliðið Dáðasti glæpamaður íslands, Lalli Johns, fékk sex mánuði í Hæstarétti á dögunum, fyrir að stela tveim veskjum. Hann játaði glæpinn og segist hafa stolið tveim veskjum. Annað innihélt 5.000 krónur í peningum auk ýmissa korta og ýmsum persónulegum munum. En það voru hvorki meira né minna en 7.500 krónur í hinu veskinu, auk korta og gullhrings. „Ákærði hefur skýlaust játað það brot sem hann er saksóttur fyrir að öðru leyti en því að hann kannast ekki við að í öðru veskinu hafi verið gullhring- ur,“ stendur í dómnum en vararíkissaksóknara, Braga Steinarssyni, tókst ekki að sanna hringinn á Lalla. Páll Arnór Pálsson hefur því varið þessa stór- stjörnu íslenskra undirheima mjög fimlega. Dómsorð voru þessi: „Ákærði, Lárus Björn Svavarsson [Lalli Johns], sæti fangelsi í 6 mánuöi." Honum er svo gert að greiða eigendum veskjanna skaðabætur og bera allan málskostnað sjálfur. í dómnum var tekið tillit til þess að Lalli er síbrotamaður og rifjað upp að hann hafi verið dæmdur 3. desember síðastliðinn fyrir þjófnað og í upphafi síðasta árs fékk hann fjóra mánuði fyrir þjófnað. Dómarar voru þau Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Lalli fær 6 mánuði fyrir veskjaþjófnað Hvort sem ætlunin er að elda góða bragðmikla máltíð á 10 mínútum, eða gera veislumat úr góðu hráefni, þá eru pottréttirnir frá Goða rétta valið. Lambakjöt í karrýsósu Lambakjöt í drekasósu Lambakjöt í tapenadesósu Þrjár tegundir eru nú fáanlegar: Oath Clover God- Johiuon! eST*URAHr Lalli Johns Var ekki dæmd- ur fyrir að stela hringnum "7,eina" en fékk sex manudi fyrir tvö veski sem inni- héldu, samanlagt, 12.500 krónur. Guðni Bergsson hefur slegið allt út með þætti sín- um, Boltinn með Guðna Bergs á Sýn. Hann hringir í fræg- ustu leikmenn heims og spjallar við þá líkt og um bestu vini sína sé að ræða - enda eru þetta kunningjar hans. Og í gær gerði hann sér lítið fyrir og hring- di í Sven Gör- an Eriksson - sænska lands- liðsþjálfara Eng- lendinga - og spjölluðu þeir saman í dágóða stund. Hrósaði Sven Hermanni Hreiðarssyni, leikmanni Charlton í hástert og augljóst að enski land- sliðsþjálfarinn er mjög hrifinn af Hemma. Þegar talið barst svo að honum Eið Smára okkar sagði Sven að ef hann væri Englendingur, þá væri Eiður í enska lands- liðinu. Geri aðrir betur...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.