Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Síða 32
••♦v. Fréttaskot Við tökum Wð fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24 10S REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMl550 5000 • Grjótmaðurinn Ami Johnsen brá undir sig betri fætinum í til- ^ efni sextugsafmælis síns 1. mars og fór í skemmtisiglingu á Karí- bahafmu. Með Árna í för var fangavörður af Kvíabryggju. Fyrir aftan Áma í flugvélinni á leiðinni heim sat svo heiðurs- maðurinn og yfirlög- regluþjóninn Geir Jón Þórisson, sem einnig hafði verið á skemmti- siglingu á sjóræningja- slóðum, en á öðru skipi en Árni. Lögreglumaðurinn og íyrrum al- þingismaðurinn eru gamlir félag- ar úr Vestmannaeyjum og rifjuðu upp gömul kynni þar sem leiðir þeirra lágu saman. Samræður þeirra komu öðrum farþegum spánskt fyrir sjónir en rétt er að 41 árétta að Geir Jón var þarna ekki sem yflrlögregluþjónn, heldur tók hann forskot á sæluna og nýtti hluta sumarfrísins áður en sum- arið kemur í öflu sínu veldi hing- að heim... Árni hefði nú gaman af grjótinu í Úralfjöllum! 3 ídofó F ViB rætur Uralfjalla Sigmar skoðar kjðrkassa „Híbýlin voru misgóð en fólkið dásamlegt," segir Sigmar Guð- mundsson, fréttamaður í Kastljósinu, sem nýkominn er úr eftirlits- ferð í rússneslcu borginni Izhevsk þar sem hann fýlgdist með fram- kvæmd rússnesku forsetakosninganna. Izhevsk stendur við rætur Úralfjalla og er í 1.400 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. „Ég veit ekki hvers vegna ég var beðinn um að fara. Mér barst ósk frá utanríkisráðu- neytinu þessa efnis og sló til því ég hef aldrei komið til Rússlands og hefði örugg- lega aldrei komið til Izhevsk hefði ég ekki farið nú,“ segir Sigmar sem var í hópi 400 eftirlitsmanna á vegum öryggis-og sam- vinnustofnunar Evrópu, Sameinuðu þjóð- anna og NATO. „Ég þrammaði þarna á milli kjörstaða með Ullu, 69 ára gömlum ellilífeyrisþega frá Þýskalandi, og við sáum ekkert athuga- vert. Þetta fór allt vel fram." Fékkstu borgað fyrir þetta? „Nei, engin laun, aðeins dagpeninga sem ég þurfti að nota til að greiða fyrir gist- ingu og túlk. En þarna er verðlag með þeim hætti að einhver afgangur varð." Sigmar er mjög ánægður með ferðina til Rússlands sem stóð f viku. Minnisstæðast er honum fólkið í sveitum landsins sem lif- ir við þröng kjör en hefur lífsneista sem gló- ir ekki síður en annars staðar í veröldinni þar sem fólk hefur meira umleikis: „Þó er Izhevsk milljónaborg sem lengst af var lok- uð útlendingum: „Þarna var voru framleidd vopn á Ráðstjórnartímanum og borgin því lokuð öðrum en þeim sem þar bjuggu eða áttu þangað nauðsynleg erindi. Þetta er merkileg borg," segir Sigmar í Kastljósinu. Sigmar i Kastljósinu Vor beöinn um oð hafa eftirlit rned forsetGkosningunum í Hússlandi en vei: ekki hýers vegna. 1*. Föstudag. 19. mars Hljósmsveitin Flottur dansleikur á frábærum stað! Ekki mi$sa Stórhöfði 17 -110 Reykjavík - Sími 567 3100 - Fax 567 3150 - klubburinhíœklubburfáh.is -www.klubburinn.is W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.