Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1963, Síða 20
114
TlMARIT VFl 1963
tegund byggingarinnar. Einnig mun Kópavogskaupstað-
ur og e.t.v. fleiri sveitarfélög hafa innheimt gjöld viS
lóðaúthlutun, þó í annarri mynd hafi verið.
Það hlýtur að vera ófrávíkjanleg krafa allra þeirra,
sem ökutækjum stjórna, svo og forsvarsmanna vega-
og gatnagerðar, að þær fjárfúlgur, sem greiddar eru til
ríkissjóðs í formi skatta af ökutækjum, eldsneyti þeirra,
hjólbörðum o. f 1., verði i mun ríkari mæli en nú er varið
til vega- og gatnagerðar. Á þann hátt fengist tekju-
stofn, sem verja skyldi til gatnagerðar, auk þess sem
slík ráðstöfun hlýtur þjóðhagslega að vera hagkvæm.
Það er von mín, að það sem hér hefir verið sagt, færi
mönnum heim sanninn um, að tæknimál sveitarfélaga
eru margbrotnari en svo, að þau verði farsællega til
lykta leidd með brjóstviti einu saman.
Tilgangur þessara orða er fyrst og fremst sá að gera
tilraun til að varpa ljósi á þau vandamál, sem sveitar-
stjórnir eiga við að etja. Efnið er svo margþætt, að því
verða ekki gerð nein tæmandi skil í einu útvarpserindi.
Hafi hinsvegar einhver hlustenda minna orðið fróðari
um skipulagsmál, gert sér grein fyrir aðkallandi verk-
efni í vatnsveitu- eða holi'æsagerð eða jafnvel eygt
möguleika á að hefja undirbúning að varanlegri gatna-
gerð, þá er tilgangi erindisins náð.
Velferð þegnanna, vellíðan þeirra og lífsviðhorf skap-
ast af því umhverfi, sem þeir búa í. Það er því nokkurs
um vert, að þekking og fjármagn haldist í hendur við
mótun hinna ört vaxandi sveitarfélaga.
Á þann einn hátt munu dugmiklir framámenn sveit-
arfélaga sjá starf sitt bera tilætlaðan árangur og jafn-
framt stuðla að auknum hróðri íslenzkrar verkmenn-
ingar.
PA MALING TIL HEST
OVER ISLAND
OVERINGENIÖR EDVÁRD SVANÖE er Norðmaður,
f. 26. júní 1883. Hann varð stúdent 1901 og laulc 'prófi í
byggmgatœkni við Kristiania teJcniske skole 190lt. Síðan
hefur hann starfað milcið að mœlingum á norskum fall-
vötnum, áœtlunum um virkjanir í þeim og að virkjun-
arframkvœmdum og rekstri þeirra. Hann hefur i þessu
sambandi haft á liendi leiðandi stöður i heimalandi sínu,
aðallega við virkjun Aura-fljótsins, sem hann hefur starf-
að við í 50 ár. Svanöe hefur ferðast víða erlendis, veitt
ráðleggingar og flutt fyrirlestra. Hann lcom hingað til
Islands árið 1920 á vegum ensks fyrirtœkis til þess að
mœla Dettifoss og áœtla virkjunarmöguleika þar. Svanöe
hefur nú sent Tímariti VFl frásögn af þeim leiðangri.
Honum hefur sýnilega orðið leiðangurinn einkar minnis-
stæður eins og frásögn hans, sem fer liér á eftir, ber
með sér.
I 1920 anmodet et engelsk selskap mig om á reise til
Island á gi en rapport om Dettifoss.
Et kart over Island viste mig, at Dettifoss blev dannet
av elven Jokulsá. Jokulsá kom frem under Vatnajokul,
Islands og Europas storste snebræ, og randt nordover i
omtrent 200 km lengde til den faldt ut i Nordishavet.
Det var ikke flyruter til Island dengang. Bergenske
hadde en liten lastebát, sem gikk i rute pá Island. Báten
het Kora og kapteinen het Abel.
St. Hans aften stod vi ut fra Bergen. Jeg fikk Iugar
sammen med folkeskolelærer övrevik fra Sogn. Han
hadde fátt et stipendium pá 1000 kr. for á studere de
steder, som var omtalt i de gamle sagaer. Han gikk med
1000 kroneseddelen i bukselommen og viste den frem
til alle som hadde lyst til á se den. Ombord var ogsá
den norske generalkonsul pá Island, Bay. Generalkonsul
het pá islandsk adalrædismadur.
Vi besokte Shetlandsoerne, og besokte flere hvalfanger-
stasjoner pá Færoerne. En kvell blev vi buden opp til
bestyrer Olsen pá Torsvik hvalfangerstasjon. Olsen var
blitt torpedert vinteren 1917. 34 mann satt i en livbát
i 52 timer for de nádde inn til Norge. 5 stk. dode for
báten kom i land,
Hvalfangerne hadde et hardt liv. Jeg syns jeg var
sammen med de gamle vikinger. Jeg spurte hvordan en
hvalpatron blev avfyrt. De fyrte av en patron pá bordet,
sá flasker og glass danset, uten at det generte noen. Da
de horte jeg skulle pá en ridetur over hele Island, morret
de sig med á fortelle roverhistorier om hvor vilde hestene
kunne være. Det var for á sette mig i det rette humor.
Jeg hadde vært dum nok til á fortelle dem at jeg ikke
var noen flink rytter.
Efter et kort besok i Thorshavn passerte vi Færoernes
vestlige pynt Myggenes. Kapteinen holdt „Captains
dinner". Han syns det var meningslost at jeg skulle
reise til forbudslandet Island uten brennevin, og over-
lot mig derfor noen flasker. Dengang hadde vi jo ogsá