Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Page 17
DV Fókus MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004 17 Það er höfuðatriði í kristinni trú að af- neita Djöflinum og fordæma hans myrkraverk, ekki síst á páskum, en hvað er við Satan að sakast, þótt hann (eða hún!) hafi leikið sitt hlutverk ná- kvæmlega eins og Guð hafði skrifað handritið fyrir dymbilvikuna í Jerú- salem? Á páskum er minnst pínu og dauða frelsara kristinna manna, síðan upprisunnar. Samkvæmt kristinni kenningu var um að ræða fyrirfram ákveðið plott Guðs al- máttugs og allt handritið til fyrir- fram. Til að endurleysa synd- umspiUtan manninn sá Guð það eina ráð að færa hina æðstu fóm hvers föður eða foreldris - gefa son sinn til að hann gæti tekið á sig syndir mannanna. öll sú guðfræði er ögn flókin og ekki fyrir hvem mann aö átta sig á, enda leggja sumir kirkjunnar menn áherslu á að hin fínni blæbrigði krossfest- ingarinnar og upprisunnar verði fólk fremur að skynja í hjarta sér fremur en endilega skilja með heil- anum. Lék ekki Satan bara sitt hlutverk? Meðal þess sem erfitt er fyrir suma að ná almennilega tökum á í þessari sögu allri er hlutverk Djöf- ulsins. Satan eða Djöflinum er stundum kennt um þær vélar allar sem urðu til þess að frelsarinn sjálfur og sonur Guðs var kross- festur en illt er að koma því heim og saman við fyrmefnda staö- reynd: að Guð hafði ákveðið þetta allt saman fyrirfram og saga Jesú gat ekki og mátti ekki enda öðru- vísi en hún gerði. Samt er Djöfull- inn hvarvetna á kreiki í píslarsög- unni - stundum meö hom og hala, stundum f líki fallegrar konu eins og í víöfrægri kvikmynd Mels Gib- koma slæmir hlutir fyrir gott fólk? Þetta mátti skýra með því að mennimir fæddust syndugir, eða hefðu frjálsan og vilja, eða sem prófraunir Guðs - en þegar til lengdar lætur duga slfkar skýringar skammt því með tímanum hlyti mannkynið annaðhvort að átta sig á villu síns vegar eða Guð að kenna því góða siðu. Það hlaut því að vera til staðar eitthvert afl sem við- heldur illskunni. inga framan af ekkert sérlega góö- ur Guð. Má tilfæra óteljandi rim- ingarstaði úr Gamla testamentinu því til staðfestingar að hann gat verið allt í senn - hefnigjam, smá- munasamur, ofsafenginn og of- beldisfúllur. Hann átti jafnvel til að stæla andstæðinga Gyðinga sér- staklega á móti þeim, bara til þess eins að Gyðingar fengju afsökun fyrir að drepa þá. Vísast hér til bæði Mósebóka, Jósúabókar, Dómarabóka og fleiri staða í Biblí- unni. Guð var fyrst og fremst hús- bóndi Gyðinga sem þeir urðu að hlýða skilyrðislaust, sama hversu dyntóttur og geðstirður hann gat verið. Þegar þróaðist svo sú hugmynd að Guð væri ekki aðeins al- máttugur heldur og algóöur, þá lentu inum í heiminum? iiða eins og það hefur gjarftnn verið orðað: Af hverju son þar sem Rosalinda Celentano leikur Satan af mikilli smekkvísi. Það er höfuðatriði í kristinni trú að afneita Djöflinum og fordæma hans myrkraverk en hvað er við Satan að sakast, þótt hann (eða hún!) hafi leikið sitt hlutverk ná- kvæmlega eins og Guð hafði skrif- að handritið fyrir dymbilvikuna f Jerúsalem? Samband Guðs og Andskotans hefur reyndar frá upphafi verið flókið og jafhvel illskiljanlegt f kristindómnum og þeim gyðing- dómi sem kristin kenning styðst svo rækilega við. Gyðingar eru jafhan taldir hafa verið einna fyrst- ir þjóða til að taka upp eingyöistrú en í henni felst að Guð er aðeins einn; hann er skapari heimsins og almátt- ugur drifkraftur alls þess sem á eftir fylgir. Uppreisn Andskotans Og þá kom Djöfullinn til sög- unnar. Satan var upphaflega einn af englum Guðs og gegndi eins konar hirðfíflshlutverki við „hirð Guðs“. Um það má helst lesa í Jobsbók Gamla testamentisins. Þar er Satan í sama hlutverki og Loki gegndi í ásatrú og Prómeþeif- ur í grískri goðafræði. En síðan var honum ætlað að skýra alla tilvist liins illa í veröldinni og þá varð smátt og smátt til sú kenning að hann hefði gert uppreisn gegn Guði, tapað og verið varpað niður í Helvfti ásamt sínum helstu laut- inöntum. Og þar héldi hami ennþá til og reyndi að ginna inannkynið til fylgilags við sig. En hvers vegna? Hvað vakir eig- inlega fyrir Djöflintun? Og hvers vegna lætur Guð starf hans við- gangast? Og getur Guð talist al- máttugiu ef hann hefur ekld stjórn á Djöflinum? Er liægt aö tala um raimvendega eingyðistrú ef jafh- framt leikur lausum hala afl sem hveriu \ henda slæmir hlutir ?ólk? jjf ^ áreiðaniega seinni til að þróa sína eing>ðistrú en Biblían geftu í skyn en ; hvað sem því h'ður var Guð Gyö að vfsu fæst einkum við niðurrif en virðist þó í eðli sínu nánast „guö- legt" í krafti sínum? Við öllum þessum spumingum er til eitt og annað loðið svar, eins og Megas orðaði það, en þegar djúpt er kafað enda kirkjunnar menn að vísu venjulega á því að yppta öxlum og veifa hinum lúna frasa að „vegir Guðs séu órannsak- anlegir“. Vonska Djöfulsins fæddi dauðann í heiminn Gyðingar voru reyndar farnir að velta þessu mjög fyrir sér löngu fyrir daga kristninnar. Útlegð þeirra í Babýlon um 500 fyrir Krist kynnti þá fyrir trúarbrögðum Persa sem gengu í raun út á tvö jafii sterk og jafhgild öfl, gott og illt, sem börðust um yfirráðin í ver- öldinni og áhrif ffá þessum pers- nesku trúarbrögðum verða mjög greinileg varðandi þróun Djöfuls- ins í heimsmynd Gyðinga. Það kemur meðal annars glöggt frarn í Vísdómi Salómons, sem er ein lúnna svokölluðu apókrýfu bóka Gamla testamentisins en þaö eru helgirit sem af ýmsum ástæðum lilutu ekki þaim heiöur að vera tekin upp í liina eina sömtu Biblíu. Vísdómi Salómons má ekki mgla saman við Orðskviðina sem við Fmmhaldá næstusíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.