Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004 Fréttir 0V DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004 25 Árlega útskrifast átta ungir leikarar úr leiklistardeild Listaháskólans. Markaðurinn er lítill og lokaður og augljóst mál að ekki komast allir til metorða. DV skoðaði útskriftarbekkina 20 ár aftur í tímann og kannaði hverjir slógu í gegn eða eiga eftir að gera það og hverjir hafa gufað upp. 110 i | o. Helst ber hér aö nefna Ingvar E. Sigurðsson stórleikara og Baltasar Kormák sem getið hef- ur sér gott orð bæði sem leikari og leikstjóri. Aðrir góðir eru Harpa Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Edda Arnljótsdóttir og Hilmar Jónsson. Stjaman: Ingvar E. Sigurðsson og Baltasar Kormákur. Hvarfið: Eggert Arnar Kaaber. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Björn Ingi Hilmarsson. Og Hilmar Jónsson er kominn í hóp kunnustu leikstjóra eftir starf sitt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Skemmtilegar staðreyndir: Edda Arnljótsdóttir er eiginkona Ingvars E. Sigurðssonar. Stjarna bekksins er Halldóra Geirharðsdóttir en auk hennar eru fjölmarg- ir sem hafa gert það gott. Þeir eru Bergur Þór Ingólfs- son, Kjartan Guðjónsson og Sveinn Þórir Geirsson. Stjaman: Halldóra Geir- harðsdóttir. Hvarfið: Allir að gera það ágætt. Aðrir sem fólk gæti munað efdr: Pálína Jónsdótt- ir, Sveinn Þórir Geirsson og all- ___________ ir hinir. BergurÞór Ingólfsson Halldóra Geirharðsdóttir Kjartan Guðjónsson Pállna Jónsdóttir Sveinn Þórir Geirsson Baltasar Kormákur Björn Ingi Hilmarsson Edda Arnljótsdóttir Eggert Arnar Kaaber Erling Jóhannesson Harpa Arnardóttir Hilmar Jónsson Ingvar E. Sigurðsson Katarina Nolsöe Alda Arnardóttir Barði Guð- mundsson Einarjón Briem Jakob Þór Einarssson Kolbrún Erna Pétursdóttir Rósa Þórsdóttir Þór H. Tulinius ÞrösturLeó Gunnarsson Stjarna bekksins er Valdimar Örn Flygenring. Hann hefur leikið í fjöldan- um af leikritum. Fast á eftir Valdimari kemur Skúli Gautason en hann hefur auk þess leikstýrt mörgum verkum. Stjaman: Váldimar Örn Flygenring. Hvarfið: Guðbjörg Þóris- dóttir. Aðrir sem fólk gæti munað eftir Bryndís Petra Braga- dóttir. Bryndis Petra Bragadóttir Eirlkur Guðmundsson Guðbjörg Þóris- dóttir Inga Hildur Haraldsdóttir Skúli Gautason Valdimar Örn Flygenring 1 QQ1 .1 W w i Stjörnur árgangsins eru Halldóra Björns- dóttir, Gunnar Helgason, sem margir muna eftir úr Stundinni okkar, og Þor- steinn Guðmundsson sem sló í gegn í Fóstbræðmm. Aðrir heitir em Magnús Jónsson, Halldóra Rósa Gísladóttir og Þorsteinn Bachmann sem stjórnaði Leikfélagi Akureyrar um tíma. Stjaman: Halldóra, Gunnar Helga og Þorsteinn. Hvarfið: Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Aðrir sem fólk gæti munað efdr: Magnús Jóns- son ogAri Matthíasson. 1 Engin risastjarna skín í þessum beldc þótt Þröst Leó Gunnarsson þekki flestir, en hann fór meðal annars með hlutverk Mikka refs í Dýrunum í Hálsaskógi, og Þór H. Tulinius þekkja margir. Jakob Þór Einarsson varð heimsfrægur fyrir leik sinn í Hrafninn flýgur. Stjaman: Þröstur Leó Gunn- arsson. Hvarfið: Einar Jón Briem. Aðrir sem fólk gætí munað efdn Þór H. Tulinius, Kolbrún Ema Pétursdóttir. Skemmtilegar staðreyndir: Alda Arnardóttir rek- ur Möguleik- húsið. Helst ber þar að nefiia Hjálmar Hjálmarsson ekki-fréttamann og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur. Aðrir þekktir em Árni Pétur Guð- jónsson og Valgeir Skagfjörð en hann er aðallega í tón- listinni og svo Þórdís Arn- ljótsdóttír sem nú er að vísu orðin fréttakona. Stjaman: Hjálmar Hjálm- arsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hvarfið: Halldór Björnsson hefur snúið séráð túrista- bransanum. Aðrir sem fólk gæti munað eft- ir Árni Pétur Guðjónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson. Skemmtilegar staðreyndir: Þórdís Arnljótsdóttir færir okkur fréttirnar á RÚV. Náð langt á öðrum sviðum: Þórarinn Eyfjörð í útvarp- inu. Árni Pétur Guðjónsson Halldór Björnsson Hjálmar Hjálmarsson Ingrfd Jónsdóttir Ólafia Hrönn Jónsdóttir Stefán Sturla Sigurjónsson ValgeirSkag- fjörð Þórarinn Ey- fjörð Eiriksson Þórdís Arnljótsdóttir 1 «# '1 WWH&P'. Þekktust em Ólafur Darri Ólafsson og svo þær Edda Björg Eyjólfsdóttir, m.a. úr Mávahlátri, og Linda Ásgeirsdóttir, ein af fáum konum sem birst hef- ur í Spaugstofunni. Stjaman: Nokkrar lfldegar en engin risa. Hvarfið: Sjöfn Evertsdóttir. Skemmtilegar staðreyndir: Sjöfn Evertsdóttir var valin leikstjóri ársins í 1. til 7. bekk í Hvolsskóla á Hvolls- velli. Náð langt á öðrum sviðum: Helga Vala Helgadótt- ir er einn um- sjónarmanna Spegilsins. AgnarJón Egilsson Edda Björg Eyjólfsdóttir Friðrik Friðriksson Guðmundur Ingi Þorvalds- son Helga Vala Helgadóttir Linda Ásgeirsdóttir Ólafur Darri Ólafsson Sjöfn Evertsdóttir Tveir af frægustu grín- leikurum landsins sátu saman í þessum bekk, þau Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. Fleiri sem eru að gera það gott eru Elva Ósk Ólafsdóttir og svo Bára Lyngdal Magn- úsdóttir en hún starfar sem leikkona í Svíþjóð auk þess sem hún leikur í einstaka mynd hér á landi. Stjaman: Elva Ósk, Helga Braga og Steinn Ármann. Hvarfið: Christine Carr. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Bára Lyngdal. Bára Lyngdal Magnúsdóttir Christine Carr Elva Ósk Ólafsdóttir Helga Braga Jónsdóttir Ólafur Guömundsson SigurþórA. Heimisson Steinn Ármann Magnússon Steinunn Ólafsdóttir Ari Matthíasson Gunnar Helgason Halldóra Rósa Björnsdóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Magnús Jónsson Þorsteinn Bachmann Þorsteinn Guðmundsson Þórey Sigþórsdóttir í þessum árgangi er engin stórstjarna þótt góðar heimtur séu úr bekknum. Þau sem em á barmi fiægð- ar eru Atii Rafn Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Gunnar Hansson og Halldór Gylfason. Stjaman: Engin stórstjarna en margir góðir. Hvarfið: Þrúður Vilhjálms- dóttir var Ófelía en gufaði svo upp. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Hildigunnur Þráins- ittir, Katla María, Atli Rafn og af- gangur bekks- ins. Atli Rafn Sigurðarson BaldurTrausti Hreinsson Gunnar Hansson Halldór Gylfason Hildigunnur Þráinsdóttir Katla Margrét Þorgeirsdóttir Inga Maria Valdimarsdóttir Þrúður Vilhjálmsdóttir Stjama þessa árgangs er Björk Jakobsdóttir enda verið áberandi upp á síðkastið auk þess sem hún er No Name ársins. Aðrir sem hafa gert það gott eru Hinrik Ólafsson og Dofri Hermannsson. Stjaman: Björk Jakobsdóttir. Hvarfið: Gunnar Ingi Gunn- steinsson. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Hinrik Ólafsson og Dofri Her- mannsson. Björk Jakobsdóttir Gunnar Ingi Gunnsteinsson Hinrik Ólafsson Hróðmar Dofri Hermannsson Jóna Guðrún Jónsdóttir Kristina Sund- ar Hansen Vigdis Gunnarsdóttir Stórstjömubekkkur þar sem Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir, Stefán Karl Stefánsson og Rúnar Freyr Gíslason standa upp úr. Aðrir heitir eru Nanna Kristín Magnúsdóttir og e.t.v. Egill Heiðar Pálsson og Laufey Brá Jónsdóttir. Stjaman: Jóhanna Vigdís, Stefán Karl og Rúnar Freyr. Hvaifið: María Pálsdóttir. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Nanna Kristín, Egill Heiðar Anton Pálsson. Það er engin stórstjarna £ þessum árgangi en flest hafa þau verið að gera það gott í Vesturportinu. Þau þekktustu eru Björgvin Franz Gísla- son, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Gísli örn Garðarsson og N£na Dögg Fil- ippusdóttir. Stjaman: Flest á barmi fslands- frægðar. Hvarfið: Allir £ Vesturportinu. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Vikingur Kristjánsson, Björn Hlynur Haraldsson. Skemmtilegar staðreynd- ir Gisli Örn og Ni'na Dögg em kærustupar. /II II % Engin stórstjarna hér en nokkrir sem hafa gert það gott. Esther Talia Casey er nokkuð kunn söngkona, Ilmur Kristjáns- dóttir var Lfna Langsokkur og Þorleifur Örn Arnarson hefur ver- ið að leikstýra. Stjaman: Engin stórstjarna enn- þá. Hvarfið: Allir hafa gert eitthvað. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Ilmur, Bryndi's Ásmundsdóttir, Ester Talia og Björn Thors. Skemmtilegar staðreyndir:Bryn- d£s sá um Djúpu laugina og Þorleifur Örn er sonur Arnars og Þórhildar. Björgvin Franz Gíslason Björn Hlynur Haraldsson Elma Lísa Gunnarsdóttir Gísli örn Garð- arsson Kristjana Skúladóttir Lára Sveins- dóttir Nína Dögg Fil- ippusdóttir Víkingur Kristj- ánsson Björn Thors Bryndís Ásmundsdóttir Davíð Guðbrandsson EstherTalia Casey llmur Kristjánsdóttir María Heba Þorkelsdóttir Maríanna Clara Lúthersdóttir Þorleifur Örn Arnarson 1 H fl 1 Þau sem stærst tækifæri hafa fengið hér eru Arnbjörg Hlif Valsdóttir og fvar Örn Sverrisson sem léku aðalhlutverkin í Hamlet á Akur- eyri. Auk þeirra er Unnur Ösp Stef- ánsdóttir að gera það gott í 5Stelp- um.com og víðar en Ólafur Egill Eg- ilsson er með Vesturport-hópnum. Stjaman: Unnur Ösp, Arnbjörg Hlíf og ívar Örn eru efrúleg. Hvarfið: Allir hafa gert eitthvað. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Gísli Pétur Hinriksson var eitt sinn val- inn fyndnasti maður íslands. Skemmtilegar staðreyndir: Ólafur Egill er sonur Egils Ólafs og Tinnu Gunnlaugs- dóttur. Arnbjörg Hlíf Valsdóttir Brynja Valdís Gísladóttir Gísli Pétur Hinriksson fvar Örn Sverrisson Ólafur Egill Egilsson Tinna Hrafnsdóttir Unnur ösp Stefánsdóttir Vigdís Hrefna Pálsdóttir Egill Heiðar Anton Pálsson Hinrik Hoe Haraldsson Jóhanna Vig- dís Arnardóttir Laufey Brá Jónsdóttir María Pálsdóttir Nanna Kristín Magnúsdóttir Stefán Karl Stefánsson Rúnar Freyr Gíslason Benedikt Aðalstjaman er ótvírætt Hilmir Snær Guðnason en Benedikt Erlingsson hefur einnig gert það gott og Margrét Vilhjálmsdóttir víða farið. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir er með stærsta „comeback-ið" en hún hvarf í langan tíma af sjónarsviðinu en sést nú í Svínasúp- unni og 5stelpum.com. Þórhall Gunnarsson þekkjum við lika öll frá íslandi í dag. Stjaman: Hilmir Snær og Benedikt Erlingsson. Hvarfið: Katrín Þorkelsdóttir. Aðrir sem fólk gæti munað eftir: Margrét Vilhjálmsdóttir. Náð langt á öðrum sviðum: Þórhallur Gunnarsson sér um ísland í dag. Besta „comeback-ið": Guðlaug Eh'sabet Ólafsdóttir. ! Erlingsson \ Guðlaug Elisabet Ólafs- \ dóttir ; Halla Margrét Jóhann- | esdóttir I Hilmir Snær Guðnason I Katrin Þorkelsdóttir Margrét Vilhjálmsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Þórhallur Gunnarsson Lúxemborgskur franki Hitalaust í Gettu betur Stefán Pálsson, dómari í Gettu betur, settist niður með Borghyltingum yfir nokkrum bjórglösum í gær og var „stóra fiðlumálið" rætt þar í þaula. Að sögn Stefáns fór afar vel á með þeim og liðsmenn sjálfir sjá ekki ástæðu til að fetta fing- ur út í umdeilda spurningu um konsertmeistara en fjölmargir urðu til þess að koma á fram- færi ábendingum til Borgar- holtsskóla eftir keppnina, sem og við RÚV. f fréttaúttekt í gær var fjall- að um urg mikinn í tengslum við úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna. Einkum telja menn að spurning varð- andi stöðu og hljóðfæri konsertmeistara sinfóníu- hljómsveitar orki tvímælis og jafnvel með þeim afleiðing- um að sigur hafi verið hafður af Borgarholtsskóla í úrslitaviður- eign við Verslunarskólann. Stefán segir málið liggja ljóst fyrir. „Spurningin var svohljóðandi: Hvaða hljóðfæraleikari í sinfón- íuhljómsveit nefnist konsert- meistari? Svarið við því er 1. fiðluleikari eins og segir í viður- kenndum uppflettiritum svo sem Britannicu og fslensku alfræði- orðabókinni svo dæmi séu tek- in.“ Borghyltingar svöruðu „fiðlu- leikari" og Stefán sá ástæðu til að gefa þeim annað tækifæri til að svara spurningunni, eftir að hraðaspurningalotunni lauk, en úrskurðaði síðan að svarið væri ekki fullnægjandi. „Aðalatriðið er að strákarnir eru sáttir við niðurstöðu mína og ætla að einbeita sér að því að vinna keppnina að ári. Maður bjóst alltaf við því að það yrði hiti eftir keppnina. Ég man til dæmis Stefán Pálsson Margir vilja meina að hann hafi beinlínis haft sigurinn i Gettu betur af Borgarholtsskóla en strákarnir I keppnisliðinu eru sáttir og ætla bara að vinna næst. eftir því að Kristján Bersi Ólafs- son, fyrrum skólameistari Flens- borgarskóla, skrifaði í það minnsta tvær greinar í Morgun- blaðið fyrir nokkrum árum, þegar hann taldi brotið á sínum skóla í Gettu betur. Það var hið fræga mál um hinn lúxemborgska franka. Þá sigraði Menntaskólinn í Kópavogi með Flosa Eiríksson í broddi fylkingar, þá Flensborgar- menn og réði þá spurningin um gjaldmiðilinn í Lúxemborg úrslit- um. Um það var deilt hvort svar Flensborgarskóla hefði þurft að fela í sér að frankinn væri lúxem- borgskur eða ekki. Þeir fengu sem sagt vitlaust fyrir sitt svar og urðu æfir.“ jakob@dv.is Leyndóbær Margir hafa orðið varir við þá miklu leynd sem hvílt hefur yfir starf- semi Latabæjar. Aðgangur íjölmiðla að starfseminni hefur verið mjög tak- markaður, starfsmenn hafa þurft að skrifa undir alls kyns yfirlýsingar um að segja ekkert frá því sem fer ffam innandyra, myndatökur em bann- aðar á svæðinu o.s.frv. Þá hafa menn greinilega miklar áhyggj- ur af því sem verður um tölvu- póstinn sem sendur er frá Latabæ ef marka má lagamálið sem fylgir hveijum sendum pósti: „Þessi tölvupóstur og við- hengi hans geta innihaldið trúnað arupplýsingar og er eingöngu ætl- aður þeim sem hann er stfl- aður á. Ef þú ert ekki rétt- ur viðtakandi, er þess óskað að þú gætir fyllsta trúnaðar og leyndar, hvorki lesir, skráir, afrit ir né notfærir þér tölvupóst- inn eða við- hengi hans á nokkurn hátt, eins og þér er skylt skv. 2. mgr. 44. gr., sbr. 57.gr. laga nr. 107/199 um Ijar- skipti. Jafhframt er farið fram á að þú tilkynnir sendanda um mót- töku tölvupóstsins eins fljótt og verða má, með því að endursenda tölvupóstinn eða með sjálfstæðum tölvupósti. Loks er þess óskað að þú eyðir tölvupósti þessum, viðhengjum hans og afritum ef um þau er að ræða. Efni tölvupóstsins og viðhengja er á ábyrgð sendanda ef það tengist ekki starfsemi Latabæjar ehf. Með fyrir- fram þökk." Þá er spuming hvort að lög hafi ekki verið brotin með birtingu þessarar miklu yfirlýsingar Lata- bæjar. Magnús Scheving Mikil leynd hviliryfir tökum á tugum þátta um Latabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.